Talið er að fágæt vín verði seld á 2 milljónir evra, rúmlega 181 milljón króna, á uppboði í París um helgina. Uppboð á fágætum vínum njóta...
Enski barinn við Austurstræti hefur fengið góðar mótttökur og er greinilegt að þörf var á slíkum pöbb í veitingaflóru miðborgar, en hann opnaði fyrir tveimur vikum...
Nú þegar jólin eru að ganga í garð er rétt að minna á reglur um skemmtanahald. Sömuleiðis er rétt að undirstrika að áfengisveitingar eru háðar tímamörkum...
Íslenski meistarakokkurinn Völundur Snær Völundarson heldur áfram að gera garðinn frægan á erlendri grundu. Nýjasta skrautfjöðurin í hattinn var þegar hann var í gær valinn besti...
Eitt af útskriftarborði framreiðslunema Í gær endaði þriggja daga sveinspróf hjá Hótel og matvælaskólanum með glæsilegri veislu, en fram fór próf í svokölluðum heitum mat í...
Eitt af köldu stykkjunum í sveinsprófinu í dag Í dag skiluðu matreiðslunemar kalda sveinsprófstykkjum sínum. Það eru 12 matreiðslunemar og 7 framreiðslunemar sem þreyta prófin í...
Matreiðslunemar við undirbúning sveinstykkja í dag Þessa dagana eru sveinsprófin í fullum gangi í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi. Undirbúningur fyrir köldu sveinstykkin hjá matreiðslunemum hófst...
Valtýr Bergmann í keppninni Kokkteil-keppni undir merkjum Finlandia Vodka Cup, fór fram 6. des. s.l. á veitingahúsinu Kaffi-Sólon. Á annan tug uppskrifta barst og fengu allir...
Yfirmaður landbúnaðarmála hjá Evrópusambandinu segir að stefnt sé að því að leggja bann við notkun sykurs í vínframleiðslu innan Evrópusambandsins. Hefur þetta vakið hörð viðbrögð...
Það er meira en ár síðan ég fékk þessa hugmynd,“ segir leikarinn Gunnar Jónsson, Gussi, um hugmyndina að hangikjötssúpunni sem Café Óliver býður upp á aðventunni....
Prinsessan Victoria við háborðið ásamt borðherra sínum Albert Fert og t.v. er Mario R Capecchi. Nú hafa nýbakaðir nóbelsverðlaunahafar haldið frá hátíðarsalnum í Konserthúsinu í Stokkhólmi...
Players Fjórtán veitingastaðir hækkuðu verð á matseðlum sínum eftir að lækkun virðisaukaskatts hinn 1. mars sem átti að leiða til þess að ódýrara yrði fyrir landsmenn...