Nú er það hinn 18 mánaða gamli veitingastaður La Noisette, með eina Michelin stjörnu staðsettur í Knightsbridge, sem ekki virðist hafa gengið vel þrátt fyrir stjörnuna....
Hátíðin var haldin næst síðustu viku í Febrúar með þáttöku 15 veitingastaða og hver með sinn gesta matreiðslumann, sem náði sínum hápunkti á laugardeginum 23. febrúar,...
Le Petit Nice Michelin hefur í nýjustu útdeilingu á stjörnum gefið Frakklandi, 61 nýjar stjörnur sem leiðir til þess að heildarfjöldi þeirra er kominn upp í...
Í dag eru nítján ár frá því að bjór varð löglegur drykkur á Íslandi. Í tilefni dagsins lítur nýjasta landbúnaðarafurð Íslendinga dagsins ljós. Það er bjórinn...
Kodak momentÞað þarf varla að kynna þennann snilling fyrir veitingageiranum, en fyrir þá sem ekki þekkja, þá er þetta enginn en annar Ofurborgarinn Þröstur Magnússon, en...
Ítalski reynsluboltinn Tommaso Ruggieri kemur til landsins í næstu viku og mun hans fyrsta verk vera að elda ofan í félaga Klúbbs matreiðslumeistara á mars fundi...
Wolfgang Puck hér með gullhúðaða súkkulaði eftirréttinn Wolfgang Puck á Spago sér um veitingarnar á Ríkistjóraballinu í Los Angeles, sem haldið er í tengslum við Óskarsverðlauna...
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti vill að frönsk matargerðalist verði skráð sem menningarverðmæti á hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta sagði forsetinn við opnun árlegrar landbúnaðarhátíðar í París...
Haldinn þriðjudaginn 4. mars kl. 19:00 í nýju og glæsilegu húsnæði Ekrunnar að Klettagörðum 19. Húsnæði fyrirtækisns skoðað fyrir fund. Fundarefni:Skýrsla frá NKF stjórnarfundiMatreiðslumaður ársins 2008Stjórnarkjör á...
Hver mun verða heitasti cheffinn á árinu, hvað koma gestirnir til með að sækjast eftir, og hvaða tískusveifla í mat slær í gegn á árinu? Nýlega...
Midsummer House Michelin stjörnu staðurinn Midsummer House í Cambrigde hefur verið þvingaður til að taka fuglalifur ( foie gras ) af matseðli sínum eftir nokkurra vikna...
Erlendir ferðamenn, sem koma til Íslands, eru frekar óánægðir með íslensku skyndibitastaðinu, einkum hvað varðar fjölbreytni og gæði. Það sem þó fer mest fyrir brjóstið á...