Freisting.is fékk boð á verklega æfingu hjá nemum sem eru á leið til keppni í Norrænu nemakeppninni (NNK) í matreiðslu og framreiðslu í Kaupmannahöfn, en keppnin...
Hin árlega Nemakeppni Kornax var haldin með glæsibrag í húsnæði Hótel- og matvælaskólans 14.-15. mars sl. Níu nemendur frá sjö bakaríum öttu kappi í þessari skemmtilegu...
Þriðjudaginn 5. mars síðastliðinn var blásið til veislu í þjónakennslurými Hótel og matvælaskólans í MK. Árlegur Café MK dagur var haldin en þá taka höndum saman...
Stóreldhús ehf býður mikið úrval af kokkajökkum, svuntum, húfum, skóm og einkennisfatnaði fyrir hótel, veitingahús, kaffihús og bakarí. Frönsk hágæðavara frá CLEMENT-design. Stuttur afgreiðslutími. Nánari upplýsingar...
Traffíkin hefur aukist jafnt og þétt og bara minnkar aldrei. Það virðist ekki skipta neinu máli hvernig veðrið er. Það hefur jú oft verið sagt að...
Ég hef margsinnis verið spurður af því hvaða pottar eða pönnur eru bestar. Og held ég að það sé ekki til eitt rétt svar við því...
Það er komin áralöng hefð fyrir Bordeaux-dögunum á Gallery Restaurant þar sem fulltrúar þekktustu vínhúsa Bordeaux í Frakklandi hafa komið hingað til lands, haldið fyrirlestur og...
Fimm bakaranemar þreyttu sveinspróf í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 7. og 8. maí 2013. Nemendurnir fimm voru eftirfarandi; Bjarki Sigurðsson frá Bakaranum í Hafnarfirði,...
Þau í Hörpudisknum eru mikið að þjónusta fyrirtækjamarkaðinn. Eitt fyrirtækið vildi borgarafund með 4 tegundum af borgurum með humri, hreindýri, nauti og kjúklingi. Leynibragð á hreindýra...
Samstarfsverkefni Grillsins og Bændasamtakanna, þar sem bændur í ýmsum búgreinum verða heimsóttir. Hægt er að horfa á skemmtilegt myndband hér að neðan þar sem Sigurður Helgason...
Síðastliðinn föstudag buðu forráðamenn Kea Hótels til opnunarpartýs í tilefni af opnun veitingastaðarins Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea á Akureyri. Sjá einnig: Nýr veitingastaður...
Nú er hafið hin skemmtilega keppni, WOW Cyclethon, þar sem safnað er áheitum fyrir Barnaheillum en um er að ræða hjólreiðakeppni þar sem hjólað er umhverfis...