Heimsókn hasarkokksins og sjónvarpsskelfisins Gordons Ramsay hefur ekki farið fram hjá mörgum síðustu daga. Ramsay er nú í Norðurá í Borgarfirði þar sem hann hyggst veiða...
Spænski stjörnukokkurinn Ferran Adrià og eigandi af elBulli veitingastaðnum vill að leikarinn Robert Downey Jr. sjái um það hlutverk að leika sjálfan Ferran í komandi elBulli...
Þessi maís uppskrift klikkar ekki sem meðlæti með flest öllum grillmat og um að gera að nýta góða veðrið í að grilla. Maís, eins og við...
Dagana 26. – 30. júní var haldin ráðstefna Evrópusamtaka tannréttingasérfræðinga í Hörpu, en ráðstefnan var stærsta ráðstefnan sem haldin hefur verið í húsinu frá opnun og...
Það var mikill snúningur í eldhúsinu á veitingastaðnum Tveir Vitar í Byggðasafninu við Garðskagavita þegar fréttamaður freisting.is kíkti við í gær en fyrir utan veitingastaðinn var...
Eins og íbúar Reykjanesbæjar eflaust þekkja eru kaffihús ekki á hverju strái í bæjarfélaginu. Njarðvíkingurinn Ágúst H. Dearborn var orðinn leiður á því ástandi og ákvað...
Franski veitingastaðurinn Les Enfants Terribles sem staðsettur hefur verið við Canal stræti í tíu ár í New York lokaði nú á dögunum og eru núna miklar...
Á ári hverju skipuleggur HORESTA í Danmörk keppni fyrir matreiðslu-, og framreiðslunema, nemendur hjá veisluþjónustum, smurbrauði og fór keppnin fram í Bella Center í Kaupmannahöfn nú...
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði íslenska liðið í matreiðslu þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu, Norrænu...
Í dag [laugardaginn 13. apríl 2013] fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni sem haldin var í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og náðu matreiðslunemarnir þeir...
Þá er fyrri dagurinn hjá íslensku keppendunum í Norrænu nemakeppninni (NNK) að enda kominn og gekk þeim mjög vel, en keppnin er haldin í Hótel og...
Norræna nemakeppni (NNK) matreiðslu- og framreiðslunema hófst í morgun og fer keppnin fram í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og endar á morgun laugardaginn 13. apríl....