Nýr eigandi hefur tekið við Rizzo á Grensásvegi en það er Haukur Víðisson matreiðslumeistari. Haukur er mikill reynslubolti þegar kemur að veitingarekstri, en hann á farsælan...
Á matseðli hjá unglingum á aldrinum 14 ára myndi búast við hamborgara og franskar eða pizzu, en það á ekki við um undrabarnið Flynn McGarry sem...
Tilboðin gilda frá 6. ágúst til 6. september. Grunnvörur í eldhúsið eru á frábæru verði hjá Garra í þessum mánuði. Nú er því tækifæri fyrir stóreldhús,...
Svo rann upp, dagurinn sem ég skyldi fara heim til Íslands og sem betur fer hafði verið sænskur sjúkraliði á næturvakt og sem kunni á rúmið,...
Áhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið...
Evrópumeistaramótið í mýrarbolta var spilaður nú um verslunarmannahelgina á Ísarfirði í Tungudal. Metþátttaka var á mótinu eða rúmlega 100 lið skráðu sig í keppnina og var...
Það verður nú að segjast að mikið hefur verið í gangi á veitingastaðnum Noma í Danmörku að undanförnu, en í júlí hafa staðið yfir miklar framkvæmdir...
Björgvin Jóhann Hreiðarsson hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á Rica hótelinu í Narvik í Noregi sem er nýjasta hótelið í Rica hótelkeðjunni. Björgvin er 36 ára...
Elskar þú að elda hollan og góðan mat? 1912 leitar að matreiðslumeistara með mikinn metnað og framúrskarandi samskiptahæfni. HÆFNISKRÖFUR • Menntun í matreiðslu • Kostnaðarvitund, tölugleggni...
Barossa dalurinn í Ástralíu myndi af öllum líkindum ekki vera það frábæra vínræktarsvæði ef ekki væri fyrir elju og dugnað Peter Lehmann víngerðamannsins sem lést nýverið...
Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn. Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistararnir Jakob Magnússon eigandi...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í þrettánda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...