Möet UK keppnin er haldin af Academy of Food & Wine Service ( AFWS ), og voru fyrst haldnar svæðisbundnar keppnir í Bristol, London, Manchester, Tunbrigde...
Íslandsmeistara mót barþjóna verður haldið á hótel sögu þann 21. apríl næstkomandi og mun sigurvegari keppa í Prag. Skráningarfrestur og skil á uppskrift fyrir keppnina er...
16.4.2013 Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur valið næsta Bocuse d´Or kandídat og mun Sigurður Helgason á Grillinu keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í...
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands...
Þröstur Magnússon matreiðslumaður hefur starfað sem yfirmatreiðslumaður hjá Radisson Blu Atlantic í Stavanger í Noregi í 5 ár, en hann segir á facebook sinni að hann...
Formleg opnun á nýjasta sushi stað bæjarins var í gærkvöldi fimmtudaginn 4. apríl 20130 á annarri hæð í Iðu húsinu í Lækjargötu en þar hafa veitingahjónin...
Búið er að ákveða dagsetningu á Food & Fun 2014 hátíðina en hún verður haldin 26. febrúar – 2. mars 2014 og er þetta í 13....
Veitingastaðurinn verður í London og heitir Union Street Café, staðsettur nálægt Borough markaðinum og er þetta fyrsti staðurinn sem þeir félagar opna saman, en síðast opnaði...
Eftir 2 daga af Food and Fun geðveiki var tími til kominn að yfirgefa vík reykjanna og halda austur fyrir fjall, nánar til tekið á Hótel...
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin og verður haldin í Reykjavík 27. febrúar til 3. mars 2013 og er þetta í...
Þá er loks komið aftur að árlegu matarhátíðinni miklu Food and Fun. Það er einhvern vegin svo skrítið að þegar maður er í þessum þessum eldhús...
Freisting.is leit við á Nýbýlaveginum en þar er Kaffitár er að fara að opna bakarí, bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín og kaffihús sem verður á jarðhæðinni framan...