21. júní síðastliðinn opnaði veitingastaður í Vestmannaeyjum við Heiðarveg 7 sem ber heitið Captain Cool og eigandi er Anton Þór Sigurðsson. Heimilislegur veitingastaður sem býður...
Tryggvaskáli er nýr veitingastaður á Selfossi og er staðsettur við Tryggvatorg eða strax til vinstri þegar komið er yfir Ölfusárbrú inn í Selfoss. Eigendur eru Tómas...
Veitingastaðurinn Culina sem staðsettur var á jarðhæð Kringlunnar hefur verið lokaður en heldur samt sem áður áfram með veislu-, og fyrirtækjaþjónustuna. Eigandi Culina er matreiðslumeistarinn Dóra...
Eigendur bresku veitingastaðakeðjunnar Fish’n’Chick’n, sem sérhæfir sig í breska þjóðarréttinum „fish and chips“, hafa í hyggju að opna veitingastað hér á landi. Fyrirtækið starfrækir í dag...
Þegar við vorum á Koparnum í maí, þá ákváðum við að næsti staður sem við myndum heimsækja í júni yrði Steikhúsið í Tryggvagötu og nú var...
Tandoori sem opnaði í nóvember 2009 hefur hætt starfsemi fyrir fullt og allt en staðurinn var staðsettur við Skeifuna 11 og hefur nýr staður verið opnaður...
Vilhjálmur Axelsson birti á facebook síðu sinni skemmtilegt myndband sem sýnir keyrslu í 65 manna brúðkaupsveislu í Kongsvold Fjeldstue í Noregi, en staðurinn er allt í...
Fallegur sumardagur og tilvalið að kíkja í heimsókn á Pisa og nýja yfirkokkinn Erlend Eiríksson. Sumarbirtan lýsti veitingastaðinn fallega upp og klukkan bara rétt orðinn 19°°,...
Blaðið hefur að geyma mörg spennandi tilboð og ríkulega afslætti af vörum fyrir fagfólk. Hágæða Dilmah te með 25% afslætti olíur frá Olítalía og kanelsnúða frá...
Progastro kynnir með stolti AMT potta og pönnur. Er AMT pannan sú besta í heimi? 49 þjóðir af 52 notuðu AMT potta og pönnur á ólympíuleikum...
Daníel Sigurgeirsson matreiðslumeistari sem starfar nú við að reka 350 manna kantínu fyrir Wilberg hjá Talismann og TK, tók nú á dögunum Öryggis-, og skyndihjálparnámskeið til...
Tímaritið WORLDCHEFS kom út í dag og er það WACS sem á veg og vanda af útgáfu blaðsins og er þetta áttunda útgáfan sem gefin er...