Fjölmargar Instagram myndir hafa verið birtar á forsíðunni frá lesendum veitingageirans og hvetjum við alla fagmenn og áhugafólk um mat og vín að nota hashtag-ið #veitingageirinn...
Eigendur Edinborgar á Ísafirði við Aðalstræti 7 hafa hægt og rólega aukið söluna hjá sér frá því að þeir tóku við staðnum fyrir rúmlega ári síðan. ...
Nýr veitingastaður opnar nú í ágúst í gömlu verbúðunum á Grandagarði 23 sem kemur til með að heita The Coocoo´s Nest. Eigendur eru þau Íris Ann...
Veitingahúsið Hornið hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni hornid.is. Hornið opnaði árið 1979 og er enn í sinni upprunalegu mynd. Hornið er með ítölskum blæ og...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki, voru að byrja...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Hörpudisknum lætur rigningu og sólarleysi ekki á sig fá og grillar hér glæsilega veislu fyrir fjölskylduna sína úti í guðsgrænni náttúrunni. ...
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað og er hægt að taka þátt í henni hér að neðan og eins er hún staðsett hægra megin á...
Feðgarnir Stefán Sigurðsson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Vitans í Sandgerði og sonur hans Sigurður Stefánsson kafari hjá Dive4u.is skelltu sér á skelfiskveiðar í dag. Öðuskelin verður...
Fyrirtækið heitir „GG Hospitality“. Fyrirtækið ráðgerir að opna fyrsta veitingastaðinn undir nafninu „Café Football“ og mun hann vera til húsa í Westfield Stratford, verslunamiðstöðinni í London...
Einn af réttunum sem að veitingastaðurinn Roadhouse er frægt fyrir eru heimagerðu frönsku kartöflurnar og getur fréttamaður staðfest það að þær eru algjört sælgæti, þó mættu...
Númer 10. The Rossini – Verð: 60 dollarar (7.500 ísl. kr.) The Burger Bar, Las Vegas Chef Hubert Keller hefur skipað sér á meðal þeirra sem...
Eins og fram hefur komið þá hefur verið í undirbúningi síðustu vikur að opna verslunina Fjallkonan sælkerahús við Austurvegi 21 á Selfossi þar sem megináhersla er á...