Hátíðin Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist var haldin í Denver dagana 26. -29. september síðastliðinn þar sem Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna...
Matstofan Rétt Starfsfólk Icelandair Group nýtur þess nú að njóta morgunverðar, hádegisverðar og kaffimeðlætis á nýrri stórglæsilegri matstofu sem hlotið hefur nafnið Rétt. Rétt var opnað...
Anuga sýningin hófst á laugardaginn síðastliðinn og er þetta í 32. sem þessi sýning er haldin sem lýkur á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarlega stór sýning og eru...
Ný þáttarröð af Matur og menning hefst í kvöld á Sjónvarpstöðinni N4 klukkan 18:30. Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður fara á heimshornaflakk í þáttunum. ...
Í október færðu ekta ameríska Rocky Road súkkulaðiköku á syndsamlega góðu tilboði hjá Garra, aðeins 135 kr. bitinn! Rocky Road súkkulaðikakan er með stökkum botni, hjúpuð...
Fulltrúi frá þessu fræga víngerðarhúsi Mr. Bernard Georges mun leiða gesti í gegnum Beaujolais og Maconnais ásamt því að segja frá hinum ýmsu víntegundum sem framleiddar...
Veitingastaðurinn Linda steikhús á Akureyri hættir rekstri, en staðurinn opnaði 23. september 2011 og hefur verið til sölu í þó nokkurn tíma. Eigendur voru þau Júlía...
Það var margt um manninn er fréttamann bar að garði í nýju fisk verslunina á Akureyri. Búðin sem um ræðir ber nafnið „FISK kompaní sælkeraverzlun“ og...
Þetta lag varð vinsælt með hljómsveit sem heitir Sálin hans Jóns míns fyrir 25 árum eða svo og er ennþá geysivinsælt og í tilefni þeirra tímamóta...
Rizzo pizza á Grensásvegi var lokað á miðvikudaginn síðastliðinn og hófust niðurrif og framkvæmdir strax, en stefnt er að opna nýjan veitingastað sem hefur fengið nafnið...
Uppákoman „A Taste of Iceland in New York 2013“ eða upplifðu íslenska menningu sem hófst í gær og stendur til 6. október næstkomandi í New York,...
Úlfar Finnbjörsson verður með hið margumtalaða villibráðahlaðborð á Grand hóteli þann 4. og 5. október n.k. Við fórum og hittum meistarakokkinn og spurðum nokkurra spurninga um...