Alltaf gaman að glugga í gamalt efni á timarit.is. Með fylgir auglýsing frá veitingastaðnum Punktur og pasta sem birt var í Morgunblaðinu föstudaginn 12. maí 1989....
Með nýju ári hafa verið gerðar nokkrar breytingar á matseðli Torgsins á Siglufirði. Þar má sjá nýja rétti á matseðlinum, t.a.m. Nutella „hálfmána“ pizzu, pepperoni og...
Ný mathöll opnar á Ásbrú í vor í húsnæði sem á tímum varnarliðsins var veitinga og skemmtistaðurinn „Top of the Rock“. Að sögn Kjartans Eiríkssonar sem...
Halla María Svansdóttir, eigandi veitingastaðarins Hjá Höllu í Grindavík, leitar að atvinnuhúsnæði til leigu í 1-2 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook síðu Höllu....
Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo sem sölu og þjónustu, áætlunun, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt...
Hér er hugmynd af fallegri bóndadagsgjöf. Þykkt og gott leður í þessum ótrúlega fallegum svuntum. Brún Svunta Svört Svunta
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Sjá einnig: Sævar Helgi sigraði í fyrri útgáfu Graham’s Blend...
Um helgina fer fram ferðaráðstefnan Mannamót 2024 þar sem markaðsstofur landshlutanna hittast og fara yfir nýtt ferðaár. Hlutverk þeirra er að samræma markaðs- og kynningarmál í...
Lemon er með í boði nýja vegansamloku og rauðrófudjús í janúar, Fyrir eru allir djúsarnir þeirra að sjálfsögðu vegan og próteindrykkurinn Power Plant sem Telma Matthíasdóttir...
Virkur vinnutími samkvæmt kjarasamningum iðn- og tæknifólks í dagvinnu verður 36 virkar vinnustundir á viku frá og með 1. febrúar 2024. Samið var um einn samræmdan...
Allt frá árinu 1838 hefur Abba framleitt fyrsta flokks síld. Síldin er veidd við strendur Noregs og í Norðurhafi en er unnin og verkuð í Kungshamn...
Vinalegur rígur milli kokka og þjóna er rótgróinn hluti af bransanum og hefur verið í marga áratugi, landa og heimsálfa á milli. En hvað ef þjónarnir...