Veitingastaðurinn Kopar er við gömlu höfnina og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kem á þennan glæsilega stað en norðmaðurinn Ronny Kolvik er gestakokkurinn hjá...
Jonah Kim frá Texas kemur aftur á Fiskmarkaðinn eftir að hafa gert flotta hluti árinu áður. Jonah byrjaði ferilinn sinn árið 2003 á Uchi sem er...
Sven Erik Renaa frá Noregi er Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik er á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti...
Hamilton Johnson er yfirkokkur á veitingastaðnum Vidalia í Washington sem er í eigu Jeffrey Buben. Hamilton er gestakokkur á Sjávargrillinu, en matseðillinn sem hann býður upp...
Í dag klukkan 17:00 verða KKK starfsmenn á KEX HOSTEL bjórhátíðinni að gefa smakk og og fagna 25 ára afmæli bjórs á Íslandi. Þar munum við...
Þetta er annað árið í röð sem Paul kemur á Food and Fun hátíðina og er mikil gleði að fá hann aftur, því í fyrra var...
Fyrsta skiptið sem ég kem à Rub 23 og verður stutt í það að ég fari aftur og sjái hvað þeir hafa upp á að bjóða....
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun...
Sushi samba þarf vart að kynna þar sem þeir hafa verið einn vinsælasti staður borgarinnar síðan þeir opnuðu. Food & fun kokkur þeirra í àr er...
Gestakokkur Grand Restaurant er Daniel Kruse, inngangurinn að matseðlinum er upptalning á svaðalegum ferli þessa mikla snillings, spallaði við hann, svellkaldur og yfirvegaður í miðri keyrslu...
John Mooney gestakokkur Steikhússins er frá New York og eigandi veitingstaðarins Bell Book and Candle Restaurant sem staðsettur er í Greenwich village, Manhattan. Viðkunnalegur náungi og...
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði...