Það eru hjónin Vilhjálmur Sigurðsson og Joke Michiel sem reka staðinn Souvenir Restaurant á Surmont de Volsbergestraat í Ypres í Belgíu, og sér Villi um eldhúsið...
Fréttirnar Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi og Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox var aprílgabb. Við höfðum spurnir af einhverjum...
Í myndbandinu hér að neðan má sjá þegar hefbundin vakt byrjar hjá Chelsea Roff sem þjónar til borðs á veitingastað í Bandaríkjunum og svo byrjar ballið...
Skráning keppenda er hafinn í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands. 15 fyrstu hljóta keppnisrétt og möguleikann á að vinna ferð á lokakeppni Bocuse D´Or í Frakklandi í janúar...
Eins og greint var frá í janúar s.l. þá var starfsfólki Turnsins í Kópavogi sagt upp störfum í enda desember 2013 og óvissa var um framhaldið...
Norræna húsið, Slow Food í Reykjavík og GAIA kynna málþing fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 11:30. Málþingið fer fram á íslensku fyrir hádegi og ensku eftir...
Veitingastaðurinn UNO ætlar um komandi helgi að bjóða upp á aperitivo eins og vinsælt er á Ítalíu. Margir íslendingar sem hafa ferðast til Ítalíu, hvort sem...
Það er aldrei lognmolla í kringum meistarakokkinn Gordon Ramsay, en nú nýlega keypti hann veitingastaðinn Aubergine í Chelsea. Nýjasta húsnæðið sem hann hefur fest kaup á...
Í tilefni þess að Agnar Sverrisson verður gestakokkur á Vox í lok vikunnar, mun hann ásamt meistarakokkinum Raymond Blanc á Manoir aux Quat’Saisons, halda fyrirlestur á...
Vöruhönnuðir, arkítektar og myndlistarkonur frá Listaháskóla Íslands hafa á undanförnum vikum tekið þátt í hönnunarsamkeppni þar sem fjórum hótelherbergjum á Fosshótel Lind var umbreytt. Keppendum var...
Nú á dögunum settist ég niður með Agnari Sverris eftir hádegiskeyrsluna á Texture í London sem státar af 1 Michelin stjörnu síðan 2010. Fínt hádegi ,...
Staðið hefur til lengi að Borg brugghús og Slippbarinn pari saman mat og bjór, nú er loks komið að því og fékk ég ásamt Hinriki Carli...