Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið og föruneyti lentu í Stokkhólmi á föstudaginn s.l. og búið er að koma sér fyrir á Radisson Blue Arlandia hótelið við...
Útgáfuboð Garra var haldið í Listasafni Reykjavíkur 30. apríl s.l. Eins og alltaf þá leit fjöldi gesta úr veitingageiranum við. Að venju var létt og skemmtilegt...
Í morgun fór Íslenska Bocuse d´Or föruneytið með flugi til Stokkhólms þar sem Bocuse d´Or Europe fer fram í sýningarhöllinni Stockholmsmässan. Það er Sigurður Helgason á...
Skráning í matreiðslukeppnina „Bragð Frakklands“ lauk í gær og eftirfarandi eru þeir sem keppa: Ágúst Már Garðarsson – ION Hotels Bjarni Siguróla Jakobsson – Slippbarinn –...
Alda Hótel er nýtt 3 stjörnu 65 herbergja hótel við Laugaveg 66-68. Boðið verður upp á þráðlaust háhraða internet, heitur pottur og líkamsræktaraðstaða er á staðnum,...
Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og kona hans, Eygló Björk Kjartansdóttir, hafa keypt helmingshlut í veitingahúsakeðjunni Gló. Veitingastaðir keðjunnar eru þrír samtals en stefnt er að þvi...
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi í Stokkhólmi. 20 lönd koma til með að keppa þar...
Nú fer hver að verða síðastur að sækja um í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands, en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti á morgun miðvikudaginn 30. apríl. Verðlaunin eru...
Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Guildhall í London þar sem San Pelligrino listinn var tilkynntur yfir 50 bestu veitingastaðir árið 2014 og hér að...
Það var núna í apríl sem ég ákvað að líta inn hjá þeim á Steikhúsinu og prófa þetta sem þeir kalla Borgarbomban og er fyrsta sunnudag...
Hubert Keller, kokkur og eigandi m.a. af fleur de lys í San Francisco sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að gera djúsí hamborgara en uppskriftina er...
Íslenskur matur var í boði á veitingastaðnum Rialto í Cambrigde hverfinu í Boston en þar leiddi bronsverðlaunahafinn úr Bocuse d´Or keppninni Hákon Már Örvarsson krafta...