Ostakjallarinn býður upp á úrval osta sem allir eiga það sameiginlegt að kæta bragðlaukana með óvæntri ánægju í hverjum bita. Fjölskyldan er fjölbreytt og skemmtileg og...
Eyjólfur Hafsteinsson hjá Bakarameistaranum sigraði í keppninni Brauð ársins 2024. Landsamband bakarameistara stóð fyrir keppni um brauð ársins 2024. Sjö frábærar brauðtegundir kepptu til úrslita í...
Hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldin í byrjun janúar eins og hefð hefur verið fyrir. Kvöldverðurinn að þessu sinni var haldin á Hilton Nordica og...
Kaja organic var stofnað árið 2013 af Karen Jónsdóttur. Allt frá upphafi hefur verið lagður metnaður að starfa undir Evrópu-laufinu, huga að góðri næringu, framleiða bragðgóðar...
Eigum til undirborðs- og húdduppþvottavélar frá Hobart á lager! Hægt að sjá Hobart úrvalið hér. Erum einnig með vaskatengiborð, þurrkborð og stálborð fyrir uppþvottavélar á lager....
SocChef er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var fyrir meira en 20 árum síðan í grennd við Barcelona. SocChef sérhæfir sig í sérhæfðum vörum fyrir fagfólk í...
Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp...
Núna á vorönn er boðið upp á nám í 2. bekk í matreiðslu á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA). Er þetta í fimmta skipti sem slíkt...
Sigfús Sigurðsson eigandi fiskbúðar Fúsa tilkynnti á facebook að búðin verði lokuð næstu tvær vikurnar. „Ég er að fara í smá aðgerð.“ Segir Sigfús, sem stefnir...
Alltaf gaman að glugga í gamalt efni á timarit.is. Með fylgir auglýsing frá veitingastaðnum Punktur og pasta sem birt var í Morgunblaðinu föstudaginn 12. maí 1989....
Með nýju ári hafa verið gerðar nokkrar breytingar á matseðli Torgsins á Siglufirði. Þar má sjá nýja rétti á matseðlinum, t.a.m. Nutella „hálfmána“ pizzu, pepperoni og...
Ný mathöll opnar á Ásbrú í vor í húsnæði sem á tímum varnarliðsins var veitinga og skemmtistaðurinn „Top of the Rock“. Að sögn Kjartans Eiríkssonar sem...