September fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. september kl. 18 á Strikinu. Þar mun Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður Striksins og meðlimur í kokkalandsliðinu eldar fyrir...
Charles Carroll varaforseti heimssamtaka matreiðslumanna mun í Íslandsheimsókn sinni bjóða upp á fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum í MK Kópavogi. Fyrirlesturinn sem verður í tvennu lagi...
Kokkalandsliðið er komið á fullt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramót í matreiðslu sem fer fram í nóvember, en eftirfarandi myndir eru frá æfingu í heita matnum í...
Fyrsti Domino’s pítsustaðurinn í Noregi var opnaður um helgina en Domino’s keðjan í Noregi verður að miklu leyti í eigu sömu Íslendinga og reka Dominos´s á...
Tilboðin gilda frá 1. september til 7. september 2014. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Valaskjálf var auglýst til sölu í mars 2013, en hótelið var þó í rekstri í sumar og nú hefur Þráinn Lárusson matreiðslumeistari undirritað kaupsamning á húsinu,...
Vetrarstarf Klúbbs Matreiðslumeistara hófst með uppskeruferð í gær laugardaginn 30. ágúst í samstarfi við grænmetisbændur, en farið var til Hveratúns, Flúðasveppa, Gufuhliðar og Friðheima. Klúbbmeðlimir nutu...
Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu. Sigurður Helgason...
Eigendur Lækjarbrekku hafa keypt rekstur Humarhússins við Amtmannsstíg 1 í Reykjavík, skrifað var undir kaupsamning í gær. Humarhúsið verður áfram rekið í sömu mynd, allt starfsfólk...
Síldardagarnir á Siglufirði voru haldnir dagana 24. júlí til 4. ágúst síðastliðinn og er þetta orðin heljarinnar hátíð til heiðurs síldarinnar. Á sunnudeginum 3. ágúst var...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær...
Facebook grúppa iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, konditora, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, matartækna og iðnnema í ofangreindum greinum. Rúmlega 1200 fagmenn eru nú þegar í...