Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður keppir sem fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti Barþjóna sem haldin er í Suður Afríku í Cape town. Guðmundur keppir núna um klukkan 08:30 í...
Það er í fyrsta sinn sem að hátíðin Food and Fun er haldin í Turku í Finnlandi sem hefst í dag 1. október og er til...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður á Hilton Reykjavík Nordica og núverandi íslandsmeistari keppir sem fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti Barþjóna sem haldin er í Suður Afríku í Cape town...
Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu. Sigurður Helgason...
Tilboðsblað Sælkeradreifingar og Ó. Johnson & Kaaber ehf fyrir október er komið út! Stútfullt blað af mjög spennandi tilboðum. Þar má m.a. nefna eldaða kjúklingastrimla, Antligen...
Tilboðin gilda frá 30. september til 6. október 2014. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi verður haldin á Hótel Kea klukkan 19:00, 10. október, til styrktar Krabbameinsfélagi Norðurlands. Matseðillinn og ábyrgðaraðilar á hverjum rétti fyrir sig...
Fundarboð – Framreiðslumenn og framreiðslunemar. Hér með boðar framreiðslusvið MATVÍS ykkur á fund miðvikudaginn 1. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31. framreiðslumönnum og framreiðslunemum. Umræðuefni fundarins...
Kjötsúpa í Mæðragarði Þessi vagn er staðsettur í áðurnefndum garði sem er við hliðina á gamla miðbæjarskólanum í Lækjargötu. Hann býður upp á íslenska kjötsúpu í...
Nú vikunni tóku þeir Jónas Oddur Björnsson og Ómar Stefánsson mateiðslumenn við veitingarekstrinum í Hannesarholti. Jónas starfaði nú síðast á Vox og Ómar á Dill á...
Opnuð hefur verið veitingaþjónusta á aha.is þar sem neytendum gefst kostur á að velja af matseðlum um þrjátíu veitingastaða, sækja svo matinn eða fá sendan gegn...
Eftirréttakeppnin „ Eftirréttur ársins“ verður haldin fimmtudaginn 30. október á Vox Club á Hilton Nordica Hótel. Þema keppninnar í ár verður Tropical. Keppnisrétt hafa þeir sem...