Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Hörpunni, en keppnin hófst í morgun klukkan 08:00 og lauk í dag klukkan 16:00....
Sigurvegari Food & Fun 2015 er Evan Ramsvik en hann var gestakokkur á DILL Restaurant, í öðru sæti varð Heikki Liekola gestakokkur á Sjávargrillinu og í þriðja...
Samhliða Food & fun keppninni var haldin Reyka Vodka kokteilkeppni, en eftirtaldnir veitingastaðir höfðu sinn fulltrúa í keppninni Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og...
Úrslitakeppni um Matreiðslumann ársins 2015 hófst í morgun klukkan 08:00 í morgun fyrsti keppandi skilar fyrsta rétti 3 tímum síðar eða klukkan 11:00. Keppendur eru þeir...
Það er Philip Scheel Grønkjær frá Danmörku sem leyfir gestum Grand restaurant að smakka hugmyndir sínar í matargerð. Philip Scheel hefur meðal annars starfað á hinum víðfræga...
Fiskfélagið fékk til sín matreiðslumanninn Adam Dahlberg. Adam er fæddur og uppalinn í Svíþjóð, hann á ásamt Albin Wessman veitingastaðinn Adam & Albin Matstudio sem...
Snillingurinn Paul Cunningham er aftur mættur á Grillið fyrir Food & Fun, þriðja árið í röð. Paul ólst upp í Essex í Englandi. Fyrsta vinna hans...
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja. Food & Fun kokteillinn var...
Það styttist í opnun á Ameríska barnum við Austurstræti 8 þar sem Thorvaldsen var áður til húsa. Það eru bræðurnir Hermann og Ingvar Svendsen sem standa...
Dagana 17. – 19. febrúar sl. gerði Neytendastofa athugun á ástandi verðmerkinga í 46 bakaríum á höfuðborgarsvæðinu. Athugað var hvort verðmerkingar væru í lagi í borði,...
Mikkeller & Friends er ný krá við Hverfisgötu 12, en hún opnaði formlega nú í vikunni og myndaðist löng biðröð bjórunnenda fyrir utan kránna og talsverð...
Food & Fun kokkur ársins Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið –...