Lykillinn að árangri hjá okkur er tvímælalaust ferskleiki og gæði og íslenskur uppruni. Við erum eiginlega að kenna fólki upp á nýtt að matreiða fisk og...
Engin ákvörðun hefur verið tekin meðal Búsældar um tilboð kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis í Norðlenska. Sauðburður hefur staðið yfir undanfarnar vikur og hefur það tafið ákvörðunartöku. Það hefur...
Apótek restaurant er númer þrjú á lista yfir þá veitingastaði sem bera fram fallegasta nordic mat sem borinn er fram á veitingastöðum á Norðurlöndunum. Nágrannar sendiráðs...
Verkfalli sem taka átti gildi kl. 24.00 aðfaranótt miðvikudags, hefur verið frestað til 22. júní kl. 24.00. Mynd: úr safni
Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku endaði með glæsilegri hátíðarveislu í Comwell hótelinu. Kenneth Petersen yfirmatreiðslumeistari Comwell og hans starfsfólk stóðu sig með prýði enda ekki...
Það voru stíf fundarhöld á föstudaginn og svo stuttur fundur á laugardaginn s.l. í kjaraviðræðunum hjá Matvís. Svo gæti farið að gestir á hótelum og veitingahúsum...
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir er nýútskrifuð sem Konditor, en hún lærði fræðin sín í Mosfellsbakarí og útskrifaðist úr ZBC Ringsted skólanum í Danmörku. Hún starfar núna sem...
Tilboðin gilda frá frá 1. júní til 14 júní 2015 og má sjá ýmiss tilboð, túnfisk, Grænskel hálfskel, humar ofl. Smellið hér til að skoða tilboðin...
Nýlega átti ég þess kost að fá að smakka á réttum á nýja matseðli Smurstöðvarinnar í Hörpu. Hrafnhildur Steindórsdóttir er veitingastjóri þar og Bjarni Gunnar stjórnar...
Nú nýlega tóku Guðrún Helga Magnúsdóttir og Steinar Þór Þorfinnsson við veitingastaðnum Krúsku við Suðurlandsbraut 12. Steinar hafði unnið á Krúsku í einhvern tíma áður og...
Í dag kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Í flokki ungkokka „Nordic Chef Junior“ vann Rúnar...
23 manna hópur Íslendinga eru á Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku, keppendur, dómarar, stjórnarmenn, ungliðar og aðrir félagsmenn en þingið lýkur nú um helgina. Fjölmargar...