Um hádegisbilið í gær kom upp mikill eldur í nýbyggðu eldhúsi veitingarstaðarins Sunnu sem er hluti af hinu nýja og glæsilega Sigló hótel á Siglufirði. Fumlaus...
Í júní hóf veitingavagninn Finsens fish & chips starfsemi sína á hafnarsvæðinu í Stykkishólmi. Hann vekur athygli fyrir að vera nýjung í veitingaflóru, bæði í Stykkishólmi...
Þessa dagana er unnið að því að breyta þremur af fimm hæðum JL hússins yfir í samblöndu af hosteli og hóteli. Gert er ráð fyrir að...
Neytendastofa skoðaði í Hveragerði og á Selfossi verðmerkingar og hvort að vínmál á veitingastöðu væru lagi. Farið var á þrjá veitingastaði í Hveragerði og þrjá á...
Brúðkaupsveislan hjá Prins Carl Philip og Prinsessu Sofia var haldin í hvíta garðinum í Konungshöllinni í Stockholm 13. júní s.l. Matseðillinn var eftirfarandi: White asparagus „Princess...
Evrópsk veitingahúsakeðja (45 veitingastaðir í 4 löndum) undirbýr opnun fyrsta veitingastaðar sinn í Skandinavíu á Íslandi “Franchise”. Stærð húsnæðis 350-500m2, ca 30 starfsmenn. Rekstraraðili / eigandi...
Vorum að fá til okkar nýja línu í borðbúnaði frá þýska fyrirtækinu ASA Selection. Línan heitir CUBA MARONE / CREMA og er nú til í tveimur...
Heimasíða Konditorsambands Íslands hefur fengið nýtt útlit. Konditor.is er snjallvefur (e.responsive) og aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem hann er skoðaður í hverju sinni, ipad,...
Það var eina helgi í júní mánuði að ég átti erindi á Suðurnesin og ákváðum ég og ritstjórinn að nota tækifærið og hittast og fá okkur...
Þetta svæði var í gamla daga mjög lifandi, það var fataverslun, bakarí og banki, til dæmis, segir Unnur Anna Sigurðardóttir í samtali við Dv.is, en hún...
Nú er verið að undirbúa opnun nýrrar bjórverksmiðju á Siglufirði og er áætlað að skila sinni fyrstu framleiðslu fyrir jól. Bjórverksmiðjan sem hefur fengið njafnið Segull...
Úrslit atkvæðagreiðslu um kjarasamning MATVÍS og SA kunngjörð. Á kjörskrá voru 1.131 og þar af kusu 266 eða 23,5%. Já sögðu ………… 182 eða 68,42% Nei...