Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers...
Hagnaður Bakarameistarans dróst saman um 28,5% milli ára. Bakarameistarinn ehf., sem er að fullu í eigu Sigþórs Sigurjónssonar, hagnaðist um tæplega 53,1 milljón króna eftir skatta...
Hagnaður Hótel Sögu var 64 milljónir króna í fyrra, eftir skatta og afskriftir. Þetta kemur fram í ársuppgjöri fyrirtækisins. Heildartekjur hótelsins voru rúmar 1.500 milljónir króna...
Vegagerðin gaf út tilkynningu um að þrjá dagana um s.l. helgi hafi yfir 30.000 manns heimsótt Dalvíkurbyggð, þá er ótalinn allur sá fjöldi sem var kominn...
Reynir Þorleifsson sem starfrækir bakarí undir nafninu Reynir bakari, segist nú vinna að því að breyta merkingum fyrirtækisins, eftir að áfrýjunarnefnd neytendamála úrskurðaði að fyrirtækinu væri...
Austur Indíafélagið og Austurlandahraðlestin seldu veitingar fyrir hálfan milljarð króna á síðasta ári. Sala félaganna jókst um 125 milljónir króna milli ára. Rekstrarkostnaður jókst aftur á...
Úrval af grunnvörum í eldhúsið eru á tilboði hjá Garra í ágúst og fram í september. Nú er tilvalið fyrir mötuneyti og eldhús að birgja sig...
Eins og fram hefur komið þá kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori sem leiddi til þess að Neytendastofa taldi óheimilt...
Alþjóðleg auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims Brown Forman gerði fyrir Finlandia Vodka vörumerki sitt, fór í loftið nú fyrr í mánuðinum með miklar vinsældir um...
Á vefnum er póstlistakerfi þar sem lesendur veitingageirans geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira....
Hið sögufræga og fallega hús í hjarta Reykjavíkur, Gamla bíó, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Með umfangsmiklum framkvæmdum er nú boðið upp á glæsilega aðstöðu...
Um nýliðin mánaðarmót fór fram upptaka að auglýsingu fyrir kortafyrirtækið American Express, myndað var að nóttu til og komu um 100 manns að upptökunum. Mun hún...