Fjöldi fyrirtækja í matvælageiranum taka þátt í Local Food Festival á fjölbreyttan hátt. Ákveðnir veitingastaðir bjóða upp á sérstakan Local Food matseðil dagana 15. – 20....
Andri Már Ingólfsson hefur samþykkt kauptilboð Eikar í allt hlutafé Heimshótela, eignarhaldsfélags Hótels 1919, samkvæmt fréttatilkynningu sem að mbl.is birtir. Þar segir að fjöldi aðila hafi...
Síðastliðinn sunnudag fór fram Hótel Sögu hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn 34 ára Jess Kildetoft yfirvínþjónn Mash...
Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 17. október næstkomandi. Local food sýningin verður haldin annað hvert ár og tekur við af sýningunni...
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up...
Nú fer fram Super Final í heimsmeistaramóti barþjóna sem haldið er í Sofiu í Búlgaríu. Það eru sex lönd sem keppa um „Cocktail of the year“,...
Barþjónakeppnin „Finlandia Mystery Basket“ verður haldin fimmtudagskvöldið 22. október, klukkan 22 með fljótandi veigum á Lava barnum í Reykjavík. Keppnisfyrirkomulagið er skemmtilegt og öðruvísi en við...
Tvær nýjar tegundir af Síríus Rjómasúkkulaði eru nú fáanlegar, en það er súkkulaði með karamellukurli og íslensku sjávarsalti og svo appelsínusúkkulaði með stökku krönsi. Það fyrra...
Tilboðin gilda frá 13. október til 20. október 2015 og má sjá ýmiss tilboð, valið skelbrot, léttsaltaðir þorskhnakkar, túnfisk ofl. Smellið hér til að skoða tilboðin...
Eitt af ferskari brugghúsum Norðurlanda tekur yfir dælurnar á Mikkeller & Friends Reykjavík. Næstkomandi föstudag, 16. október, mun Mikkeller & Friends Reykjavík á Hverfisgötu 12 blása...
Bruno keppti fyrir hönd Íslands í Flair í gær og komst ekki í 6 manna úrslit en stóð sig frábærlega. Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í...
Nú fer fram keppni í flair á heimsmeistaramóti barþjóna sem fram fer í sofiu í Búlgaríu keppnin hófst kl 07:00 á íslenskum tíma og verður til...