Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn laugardag 9. janúar s.l. á Hilton Reykjavík. Gestirnir voru um 350, kokkarnir 100 stk og 60 þjónar. Fyrir kvöldið voru gerðar...
Íris Björk Óskarsdóttir bakari er með Snapchat veitingageirans næstu tvo daga og hóf í morgun með girnilegum myndum og myndböndum af bollakökum, Oreo, Gunnies hnallþórum og...
Rúmlega aldargamall bjór, sem fannst í Kanada á síðasta ári, var drykkjarhæfur en ekki sérstaklega góður að sögn vísindamanns sem smakkaði hann. Bjórinn fannst á hafsbotni...
Eins og kunnugt er þá er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður með Snapchat veitingageirans og ætlar sér að vera með góða umfjöllun á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara sem...
Enn færist meira líf í Vesturbæinn þegar nýr veitingastaður verður opnaður á Ægisíðunni í febrúar. Staðurinn nefnist Borðið og verður hann í húsnæði gömlu vídeóleigunnar á...
Icelandic Chefs yearly gala dinner is an event making culinary history for 29 yrs. Specially designed plates are a crucial part of the experience. Thank you...
Laxá á Ásum hafa konungbornir og frægir sem ófrægir sótt heim til margra ára og notið þar nálægðar við íslenska náttúru. Framundan eru miklar breytingar á...
Bylting verður í rekstri súkkulaðifyrirtækisins Omnom á næstunni þegar fyrirtækið flytur á Grandann. Við erum búnir að vera að skipuleggja þetta mjög lengi, en það er...
Hárprúði sjónvarpskokkurinn Guy Fieri vinnur nú að því að leggja niður veitingahúsakeðjuna Johnny Garlic´s sem hann stofnaði árið 1996. Viðskiptafélagi hans Steve Gruber er nú ekki...
Nú er úrval af hollu og bragðgóðu morgunkorni frá Morning Foods á tilboðsverði. Morning Foods er hágæðaframleiðandi sem hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir vörur sínar. Tilboðið...
Janúarfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar á Hlíð, Öldrunarheimi Akureyrar kl 18. Skoðum við eldhúsið hjá Kalla og Magga ásamt því að fá kynningu...
Veitingageirinn er búinn að stofna Snapchat-aðgang þar sem hægt verður að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum. Hinir ýmsu einstaklingar úr bransanum munu skiptast á...