Í verklegri æfingu um daginn hjá þriðja bekk í framreiðslu og matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi þá var svokölluð A la carte æfing. „Við...
Takið frá fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi ! Innnes mun standa fyrir kynningu á frábærum lausnum í mat og drykk. Veitingastaðurinn Vitinn Akureyri milli kl. 16.30 og...
Reglugerð sem lækkar leyfilegt hámarksmagn nítríta og nítrata (E 249-252) í matvælum tók gildi í Evrópusambandinu í haust og mun taka gildi hér innan skamms. Innlendir...
Norðurlandamótið í framreiðslu og matreiðslu var haldið í Herning í Danmörku sl. tvo daga, 18. og 19. mars. Þar voru samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi. Þrjú...
Páskahumarinn er mættur í verslanir Hafsins Hlíðasmára og Spöng. Verið velkominn. www.hafid.is
Erum með frábært úrval af fallegum glösum frá Spiegelau. Kíktu til okkar og sjáðu úrvalið. Einnig erum við með frábært úrval á heimasíðunni okkar. www.Progastro.is Erum...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík. Það var síðan...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Þrándheim í Noregi....
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur tekið breytingum frá seinustu heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem haldin var í Memorial Auditorium ráðstefnuhöllinni í Sacramento sem að...
Félagsmenn hafa í atkvæðagreiðslu samþykkt kjarasamning MATVÍS og SA, sem skrifað var undir í Karphúsinu 9. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, klukkan 14:00. Ríflega 80%...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi, en keppni fer fram dagana 19. – 20. mars 2024. Aðstoðarmaður Sindra er...