Miklar breytingar eru framundan á Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ því Vocal veitingastaðurinn mun algjörlega breytast og opna undir nýju nafni og áherslum í lok október....
Matarbúrið á Grandagarði 29 hættir starfsemi 21. október næstkomandi, en verslunin hefur boðið upp á allar vörur sem framleiddar eru á býlinu Hálsi í Kjós, nautakjöt,...
Mjólkursamsalan hefur hafið sölu á þremur tegundum af smjöri í 10 kg kössum en til þessa hefur ekkert verið í boði á milli 500 g og...
Eldur kom upp í þaki Hotel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, við Nauthólsveg í Reykjavík á þriðja tímanum í gær. Var allt tiltækt slökkvilið á...
Undanfarna mánuði höfum við verið að vinna að opnun sýningarsalar í Reykjavík og er nú komið að opnun. Sýningarsalurinn er staðsettur í Ármúla 11 á 2....
Í gærkvöldi hlaut Jamie’s Italian á Íslandi sérstaka viðurkenningu frá Jamie Oliver Restaurant Group fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland. Jamie´s Italian opnaði í...
Við fengum það skemmtilega verkefni að vera partur af nýjum stað Yoga food á Grensásveginum. Innilega til hamingju með glæsilegan stað – Yoga food! Hér má...
Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á...
Ölgerðin, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur ákveðið að innkalla 50 cl Tuborg Classic bjór í dósum sem merktar eru BF 20.03.18 og með pökkunardag...
Eins og kunnugt er þá lokaði veitingastaðurinn Vegamót á Vegamótastíg 4 í Reykjavík í byrjun október, en ástæðan var vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan...
Veitingastaðurinn Mat Bar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík hefur opnað aftur eftir gagngerar breytingar undanfarna viku á eldhúsrýminu. Í tilkynningu frá Mat Bar segir: „Við nýttum...
Samhliða Eftirréttur ársins heldur Garri nú í fyrsta skipti keppnina Konfektmoli ársins. Keppnin fer þannig fram að keppendur skila á keppnisstað 8 tilbúnum konfektmolum af sömu...