Barþjónakeppnin Campari Red Hands fer fram á Petersen svítunni næsta þriðjudag þar sem topp 10 barþjónar stíga á bakvið barinn með keppnisdrykkinn sem er undir áhrifum...
Ert þú ástríðufull/ur um matargerð og hefur lengi dreymt um að eiga þinn eigin matarvagn? Eða ertu kannski núverandi rekstrarhafi að leita að viðbót við flotann...
Bruggkeppni Fágunar fór fram í Kex Hostel nú á dögunum og keppt var í þremur flokkum, ljósum, dökkum og miði. Glæsilegir vinningar voru í boði en...
Ég hef alltaf verið hrifinn af rúgbrauði. Alls konar rúgbrauði, alls staðar úr norður Evrópu og Skandinavíu. Það er enginn matgæðingur maður með mönnum nema viðkomandi...
Hér er Biti, tæki sem verður ómissandi fyrir þig við rekstur stóreldhúsa. Biti er hannað af GreenBytes, til að straumlínulaga eldhúsreksturinn fyrir þig og minnka í...
10 frábærir keppendur mæta til leiks kl 14. þriðjudaginn 28. maí á Petersen Svítunni. Þau munu blanda drykk insperað af hinum klassíska Negroni fyrir dómnefnd. Fyrsti...
Innnes hefur hafið sölu á forbökuðum pizzabotnum frá ítalska pizzabotnaframleiðandanum Quelli Della Pizza. Frá árinu 2009 hafa þeir sett allt kapp í það að búa til...
Innihald Botn 150 g kanilkex 100 g Síríus Nóakropp 40 g smjör (brætt) Skyrkaka og toppur 650 g bláberja- og jarðarberjaskyr 600 ml rjómi Síríus Nóakropp...
Þriðjudaginn 11. júní mun Albert Jofre, kokkur hjá Sosa, kynna vöruúrval Sosa á námskeiði hjá Garra. Albert notar vörur sem eru nú þegar í vöruúrvali Garra...
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Nýr matarvagn hefur verið opnaður á Selfossi sem staðsettur er fyrir utan nýju Húsasmiðjuna við Larsenstræti, í austurenda bæjarins. Matarvagninn heitir GobbidiGott og býður upp á...
Kokteiláhugafólk um allan heim skálar í Paloma í dag 22.maí á alþjóðlegum degi fagurbleika kokteilsins. Paloma kokteillinn er ættaður frá Mexíkó þar sem hann er mest seldi...