Grilluð stórlúða með greipaldin chimichurri og stökkum kartöflustráum. Mynd: facebook / Fiskmarkaðurinn Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Mikil gróska virðist vera í sölu á notuðu tækjum í facebook hópnum „Veitingavörur til sölu„, sem hefur notið mikilla vinsælda frá upphafi hans, en hann var...
Fréttamaður Veitingageirans kíkti í heimsókn á nýja kaffihúsið á Siglufirði sem staðsett er í Salthúsinu, einu af söfnum Síldarminjasafnsins, en þar tók starfsfólk vel á móti...
Á Íslandi eru háir tollar lagðir á innflutt matvæli. Viðskiptaráð hefur tekið saman áhrif þessara tolla á verð nokkurra vara sem eru vinsælar í innkaupakörfum íslenskra...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á neðra torginu í Miðbæ Selfossar. Staðurinn heitir MAR Seafood og er í svipuðum anda og gamli Messinn. Á meðal eiganda...
American school bus café er nýtt kaffihús sem staðsett er á plani við hringveginn hjá ferðaþjónustufyrirtæki sem sér um hellaferðir við Hellu. Hér er um að...
Námskeiðið byrjar seinnipart dags föstudaginn 30. ágúst með fyrirlestri og sýningu á helstu ætisveppategundum sem við gætum átt von á að finna í sveppagöngu. Þar er...
Ferskur rjómakenndur Mozzarella er framleiddur í Skagafirðinum úr hreinni íslenskri kúamjólk. Framleiðsluhefðin á rætur að rekja til Ítalíu og með góðri hjálp frá ítölskum ostameisturum og...
Berjaya Food International (BFI) hefur tryggt sér rekstrarrétt til þess að opna og reka Starbucks kaffihús á Íslandi. BFI er alþjóðlegi armur malasíska fyrirtækisins Berjaya Food...
Gott er að gera einfaldan eftirrétt úr íslenskum osti sem ljúffengt er að gæða sé á eftir vel heppnaða máltíð. Fyrir 4 Hráefni: 1 stk. Camembert,...
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var staddur hér á Íslandi í vikunni sem leið í sinni árlegu veiði- og skemmtiferð. Gordon hefur verið duglegur að...