Fyrsta matvælastefna fyrir Ísland var kynnt í liðinni viku. Hún hefur það að markmiði að tryggja fæðuöryggi, sjálfbærni og matvælaöryggi og nær til ársins 2030. Stefnan tekur skýra...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Grissini sesam brauðstöngum. Varan inniheldur varnarefnið ethylene oxide sem ekki er leyfilegt að nota í matvælaframleiðslu. Krónan, sem flytur inn vöruna, hefur...
Nú á dögunum var Magnús Jón Magnússon gestakokkur á veitingastaðnum Höllin á Ólafsfirði þar sem hann bauð upp á sushi. Magnús Jón Magnússon hefur starfað í...
Matarprentarinn Foodini minnkar matarsóun og ýtir undir sköpunargleðina í eldhúsinu. Spænska fyrirtækið Natural Machines hefur þróað þetta eldhústæki sem þrívíddarprentar matvæli með einföldum hætti: Foodini. Sjá...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð allt að 480 milljónir að þessu...
Tilefnið er að nemendur í matvælanámi eru ekki vissir með stöðu sína. Það virðist sem margir haldi að þeir missi atvinnuleysisbætur ef þeir setjast á skólabekk....
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í ellefta sinn í ár nú fyrir stuttu. Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefndu í hverju landi fyrir sig. Nú eru...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti (glúteni) við neyslu á Nawras Gele Vermicelli pasta. Varan inniheldur ofnæmis- og óþolsvaldinn hveiti (glúten) án þess...
Á þessu námskeiði kynnast þátttakendur grunnþáttum víngerðar og hvaða upplýsingar má lesa af vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með mat. Á...
Grafið íslenskt lambafillet Höfundur: Tre Tjenere Bornholm Sendu inn þína mynd hér.
Það er aðventa og hörkufrost þegar ég lagði í hann,með ferjunni Baldri yfir Breiðafjörð. Tilgangur fararinnar að leita að hinum sanna jólailmi sem fylgt hefur okkur...
Laaaaaaang mest djúsí eldun á kalkún er að setja hann í pækil áður en maður eldar hann. Ég hef verið að þróa þessa uppskrift undanfarin 12...