Ertu lærður matreiðslumaður með mikið keppnisskap, keppnisreynslu og skipulagshæfileika? Kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu haustið 2022 og fram undan er strangt en skemmtilegt æfingaferli. Þjálfari...
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur tegundum af La Pasta di Alessandra pasta: Tortellini con ripieno di carne og Tortellini con ripieno di formaggio, vegna myglu. Fyrirtækið...
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna...
Hér er frekar óhefðbundið kartöflusalat sem ég hef fengið mjög góð comment á. Mjög létt og einfalt salat. þetta salat má líka framreiða volgt. Uppskriftin er...
Janúar er eins og síðustu ár hófst með Veganúar hjá Domino´s og er nú hægt að fá þrjú mismunandi meðlæti sem öll flokkast sem vegan. Þau...
Námskeið til að auka þekkingu á innra eftirliti í eldhúsum, HACCP, s.s persónulegu hreinlæti, þrifum, vörumóttöku, á meðferð hráefnis, geymslu og geymsluþol matvæla, á kjarnhita, á...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Malt og appelsín í dós frá Ölgerðinni vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Mikið úrval af Vegan grænmetisvörum, kynnið ykkur tilboð mánaðarins. www.danco.is
Ísco ehf hefur hafið samstarf við einn af stærri pappírsframleiðendum Evrópu. Verksmiðjan framleiðir pappa og pappírsvörur fyrir allan iðnað, í öllum formum og gerðum og höfum...
Matvælastofnun varar við regnbogasilungi frá Tungusilungi ehf. sem er ranglega merktur með of löngu geymsluþoli. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna með hjálp Matvælastofnunar. Matvælastofnun fékk upplýsingar um...
Pasticcio er pastaréttur í ætt við Lasagna. Pasticcio finnst mér eiginlega betri réttur en Lasagna. Rétturinn er lagaður í þremur þáttum: Kjötsósa/hakk, Ricatoni pasta og Bechamelsósa...
Nýtt bakarí opnaði nú á dögunum sem staðsett er við Ármúla 42 í Reykjavík. Bakaríið heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí.“ Það eru eigendur Veislunnar...