Ákveðið hefur verið að lengja frest til innritunar í bakstur, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu fyrir haustönn 2021 til 20. apríl. að því er fram kemur á...
„Já, af hverju ekki. Ég er ævintýragjarn. Ef mér myndi ekki líka dvölin þá færi hún bara í reynslubankann,“ Sagði Jaouad Hbib þegar Hálfdán Sveinsson, hótelstjóri...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge og er það annað árið í röð sem að framleiðandinn hlýtur...
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Covid árið hefur verið erfitt fyrir veitingahús og bari. Eigendur Ice+fries, hafa því verið að leggja drög að hætta...
Neytendastofu barst kvörtun frá Ísey Skyr Bar vegna markaðssetningar S.G. Veitinga, sem rekur Ísbúð Garðabæjar, á skálum og drykkjum. Í kvörtuninni kom fram að Ísey Skyr...
Ég geri Carbonara á tvo vegu en aldrei þó með rjóma. Það er stranglega bannað. Önnur útgáfan er smá spicy og aðeins þyngri en þessi sem...
Gestur að þessu sinni í Kokkaflakkinu er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari. Eyþór er frá Húsavík eins og svo margir aðrir góðir kokkar. Hann á og rekur...
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu. Undanfarin ár hefur Agnar starfað sem ráðgjafi í veitingadeild Bláa Lónsins við...
Karamelludagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim. Það er krefjandi ferli að útbúa karamellu, en ferlið byrjar á því að hita sykurinn upp í...
Í réttinn þarf: 500 g fiskflök (ýsa, rauðspretta, smálúða) 2 msk. hveiti 1 tsk. rifin engiferrót eða mulinn engifer (helst ferskur) 4 msk. olía salt og...
Aðalréttur fyrir fjóra. bolli saxaðar heslihnetur 2 tsk. hveiti 4 stk. tindabikkjubörð, hvert á að vera 210 g Tómat Vierge-sósa: 220 g niðursuðutómatar grófsaxaðir 3 stk....
Upplifun viðskiptavina sérstaklega á þessum tíma skiptir miklu máli. Þess vegna eru t.d. snertilausar lausnir mikilvægar þegar kemur að hreinlæti. Þú uppfyllir sömu þjónustu og áður...