Konur í aðalhlutverki á MATEY 2024
Íslandshótel er fyrsta íslenska hótelkeðjan til að vera fylliilega sjálfbærnivottuð, en öll 17 hótel Íslandshótela hafa nú hlotið viðurkennda vottun frá „Green Key“ sem er útbreiddasta...
Nú 5-.7. september n.k verður sjávarréttahátíðin Matey haldin hátíðleg í hinu glæsilega sjávarsamfélagi Vestmannaeyja og þar gestir fá að upplifa samblöndu af sjávarfangi frá Vestmannaeyjum, nýstárlegri...
Kjötframleiðsla í júlí 2024 var samtals 1.966 tonn, 15% meiri en í júlí á síðasta ári. Þar af var framleiðsla alifuglakjöts 19% meiri en fyrir ári,...
Kjúklingavængja-hátíðin BACK to BACK var haldin um helgina í Buffalo, en þar fór meðal annars fram keppni þar sem bestu kjúklingavængja veitingastaðir alls staðar að úr...
Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður og er staðsettur við Óseyrarbraut...
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hvað veist þú um matreiðslufagið? Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurningunni. Gangi ykkur vel. Viltu fleiri próf? Smelltu þá...
Garri heldur keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhús sýningunni í Laugardalshöll og er skráning hafin. Keppnin á síðasta ári var gríðarlega...
Heimsmeistarakeppnin í kjötskurði fer fram í París dagana 30. -. 31 mars 2025. Nemakeppnin „World champion butchers apprentice“ og ungliðakeppnin „Young butcher“ fara fram 30. mars...
Athugið að þetta er hótel/veitingahúsa uppskrift og þarf að deila niður fyrir heimilisnotkun: 1400 gr sykur 250 ml vatn 2 tsk sítrónusafi 90 gr sýróp Soðið...
Heildsala Ásbjarnar blæs til allsherjar rýmingarsölu á lager Ásbjarnar við Köllunarklettsveg 6, 104 Reykjavík. Rýmingarsalan verður opin frá 12-18 virka daga og 11-15 um helgar á...