Silkimjúk bleikja og hörpuskel, eplasulta og bjórgljáðir jarðaskokkar, reykt krem og sólselju vinaigrette með bjórfroðu. Mynd: facebook / Fiskfélagið Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí...
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og...
Íslenskir matreiðslumenn kunna sitt fag og félagar í Lávarðadeildinni svokölluðu gera sitt til þess að minnast gamalla og góðra tíma og halda matreiðslu frumherjanna á lofti....
Atvinnutækifæri á Sauðárkróki Góður staður til að búa á Mælifell veitingastaður leitar að Matreiðslumeistara / matráði Starfið felst í umsjón með skólamat fyrir grunn- og leikskóla...
Gott skilti gerir staðinn þinn sýnilegri
Þremur árum eftir síðustu árshátíð kom loks að því að starfsfólk Ölgerðarinnar gerði sér glaðan dag og var árshátíð félagsins haldin með pompi og pragt í...
180 gr grilluð bradwurst pylsa, djúpsteikt smælki, vorlaukur, karmelaður laukur og steikt sourkraut, ananas og engifer bbq karrý sósa. Mynd: Instagram / Le Kock Le Kock...
Í tilefni af nýútgefnum leiðbeiningum fyrir mötuneyti um minni umbúðanotkun og matarsóun boðar Umhverfisstofnun til málþings um umhverfisvænni mötuneyti. Málþinginu verður streymt í gegnum Teams þann 10. maí...
Nú um mánaðarmótin opnaði ný heildverslun sem staðsett er við Skútuvog 9 í Reykjavík. Útkeyrsla til viðskiptavina – Öflug netverslun Heildverslunin heitir Stórkaup og býður upp...
Isavia áformar að bjóða á næstunni út tækifæri fyrir rekstur á kaffihúsi á þremur svæðum á Keflavíkurflugvelli. Tækifærið er í mótun og til að tryggja að...
Hótelstarf Hotel Speiereck óskar að ráða tvo einstaklinga til að sjá um og reka lítið hótel í Austurrísku ölpunum. Starfið felur í sér almenn hótelstörf svo...
Meðlimur í spjallgrúppunni Matartips á facebook birti mynd af avókadó, þar sem einhvers konar kekkir hafa myndast innan í ávextinum, og spyr meðlimi grúppunnar hvað þetta...