Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Það er nóg að gera í vöruhúsi Garra þessa dagana. Snillingarnir sem þar starfa hafa lagt sig alla fram síðustu daga til að ná okkar góða...
Þau hjónin Friðjón H. Helgason og Hafdís Rán Reynisdóttir hafa tekið við rekstri á Jaðri, golfskála Golfklúbbs Akureyrar. Friðjón er lærður matreiðslumeistari og hefur víðtæka reynslu...
Metsöluhöfundurinn og bakarinn Elenora Rós Georgesdóttir skaust fljótt upp á stjörnuhimininn sem mikil ofurkona. Í fyrra lenti hún þó á vegg í kjölfar langvarandi álags og...
Tvenn hjón úr Sandgerði hafa keypt húsnæði og rekstur veitingahússins Vitans í Sandgerði af hjónunum Stefáni Sigurðssyni og Brynhildi Kristjánsdóttur. Þau höfðu rekið Vitann í nær...
Bertello pizzaofnarnir eru lentir hjá okkur í Bako Ísberg bæði 12 tommu ofninn og líka stóri bróðir hans 16 tomman. Við bjóðum þá velkomna til landsins...
Það þarf vart að kynna Ásgeir Már Björnsson barþjón, en hann er einn af frumkvöðlum kokteilamenningar á Íslandi. Ásgeir eða sem flestir þekkja undir nafninu Ási...
Skjöldur upprunamerkisins Íslenskt lambakjöt / Icelandic Lamb er tákn um gæðaframleiðslu sem ávallt má treysta að uppfylli ströngustu kröfur. Skjöldinn má aðeins hafa til sýnis á...
Progastro leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi með mikla þjónustulund í starf verslunarstjóra. Um er að ræða spennandi og skemmtilegt verslunarstarf. Æskilegt er að viðkomandi geti...
Slepptu mjólkinni og laktósanum. Viðskiptavinir eru sífellt að leita að lausnum sem eru bragðgóðar en jafnframt umhverfisvænar. Frankful „osta“sósan uppfyllar allar þessar kröfur, fyrir utan að...
Dagana 30. maí til 2. júní var haldið heimsþing Worldchefs í Abu Dhabi en þingið er haldið á tveggja ára fresti. Það voru um 400 kokkar...
Eins og flestir þekkja þá hefur veitingamarkaðurinn tekið vel við sér og ferðamenn streyma til landsins eftir erfitt tímabil heimsfaraldurs. Bókanir fyrir sumarið hjá ferðafyrirtækjum ganga...