Matreiðslumenn Á námskeiðinu er fjallað um nýtingu hráefnis í nærumhverfi, um hráefnisöflun, gerjun á hliðarafurðum og leiðir til að minnka sóun matvæla. Skráning hér. HVAR OG...
Það styttist í Bocuse d’Or úrslitakeppnina, en hún verður haldin 22. og 23. janúar 2023 í Lyon. Þar mun Sigurjón Bragi Geirsson keppa fyrir hönd Íslands....
Hinn hæfileikaríki Ýmir Valsson barþjónn mun bjóða upp á kokteila Pop-Up á vínstofunni Eyju á Akureyri, helgina 30. september og 1. október. Sjá einnig: Nýr veitingastaður...
Nú er rétti tíminn til að huga að villibráðar- og jólaseðlinum ásamt tilheyrandi hlaðborðum sem eru á næsta leiti. Við hjá Danól höfum því tekið saman...
Næstkomandi helgi, 30.september og 1. október, í Hveragerði fer fram í þriðja sinn Bjórhátíð Ölverk. Í heildina hafa 35 bjór-, áfengi-, og matvælaframleiðendur boðað komu sína...
Íslandsmótið fer fram þriðjudaginn 1. nóvember nk. og hefst kl. 14:00. Tveir stigahæstu einstaklingarnir úr Íslandsmótinu í hvorri grein munu taka þátt í Norrænu nemakeppninni sem...
Hjónin Kristín Elfa Magnúsdóttir og Sigurpáll Aðalsteinsson eru nýir eigendur Kaffi Króks á Sauðárkróki. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þau sjá um staðinn en...
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar. Nöfn keppenda (eftir...
Norðanfiski og Fisherman hefur verið bannað að nota villandi fullyrðingar í markaðssetningu. Forsaga málsins er sú að Neytendasamtökin fengu ábendingu frá árvökulum félagsmanni um villandi merkingar...
Eleven Experience á Íslandi leitar nú að yfir matreiðslumanni til að starfa á lúxus-sveitasetrinu Deplar Farm í Fljótum, Skagafirði. Á Deplum er lögð áhersla á að...
Í gegnum árin hefur veitingageirinn.is boðið upp á þjónustu sem gæti komið þínum gististaði eða hóteli til góða bæði sem kynningarefni sem og smá úttekt í...
Það er nóg um að vera þessa dagana hjá brugghúsinu RVK Brewing Co sem staðsett er við Skipholt 31, en á næstu vikum mun fyrirtækið koma...