Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig það kom til að Dill fékk grænu stjörnuna, hvernig umhverfisstefna þeirra er og sjálfbærni í Iðnaði....
Það verður mikið í gangi á básnum hjá Bako Ísberg á sýningunni Stóreldhúsið 2022. Rational hefur sent sína bestu menn frá þýskalandi og Svíþjóð sem verða...
Við bjóðum viðskiptavini og aðra góða gesti úr veitingageiranum hjartanlega velkomna á básinn okkar á Stóreldhúsinu 2022 sem fer fram 10.-11. nóvember í Laugardalshöll. Við hlökkum...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 10.-11. nóvember og Mjólkursamsalan verður að sjálfsögðu á staðnum með veglegan kynningarbás. Fjölbreytt vöruúrval verður kynnt fyrir gestum og...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar á innköllun á glútenfríum el TACO TRUCK Corn-Tortillum sem fyrirtæki Steindal ehf. flytjur inn. Ástæðan fyrir innköllun er að það greindust leifar...
Kjúklingavængir löðrandi í BBQ sósu með gráðostasósu til hliðar. Á aðeins 1500 kr. Mynd: facebook / Kex Hostel Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk),...
Klúbbur matreiðslumeistara tók þátt í að aðstoða Samhjálp við árlegt kótilettukvöld þann 18. október s.l. Kótilettukvöld Samhjálpar hafa skipað fastan sess í fjáröflun fyrir starfið hjá...
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest styðja við...
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í...
Í námskeiðinu sem er fyrir starfsfólk í kjötvinnslum og í kjötborðum er fjallað um söltun og reykingu. Fjallað er um hlutverk matarsalts í matvælum, um reykingu...
Fosshótel Mývatn óskar eftir að ráða öflugan veitingastjóra til að sjá um rekstur veitingastaðar. Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo sem...
Þann 10. – 11. nóvember næstkomandi verður haldinn viðburður sem enginn ætti að láta sér framhjá fara, en þá mun matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson frá Slippnum...