Nú er að hefjast svokallaðir Peter Lehmann dagar 13.- 16. október á Hótel Holti og er þetta raun og veru endurtekning frá því í fyrra, þar...
Í fyrsta skipti verður haldin Vínpressu hátíð í hér á landi! Það dugar ekkert annað en 300kg af Carignan þrúgum frá Roussillon-héraðinu sem stöppuð verða af...
Enski stjörnukokkurinn Gordon Ramsey hefur það nú á samviskunni, að ekki er lengur hægt að setja samasemmerki á milli pítsu og tiltölulega ódýrs skyndibita. Ramsey á...
Veitingastaðurinn Vox á Hótel Nordica bauð til veislu síðastliðin fimmtudag. Tilefnið var að kynna lifandi vetrardagskrá á Vox. Til að gera Vox enn hlýlegri og huggulegri er...
Það er greinilegt að margir hverjir eru vel með á nótunum um hver formaður Ung-Freistingar er, en í síðustu skoðanarkönnun var spurt „Hver af eftirtöldum er...
Byrjað er að taka á móti borðapöntunum fyrir árlega villibráðaveisla SKG-veitinga sem verður haldin á Hótel Ísafirði laugardaginn 5. nóvember. Að venju verða miklar kræsingar á...
Nú fer Villibráðatímabilið að byrja og vilja umsjónarmenn Freisting.is koma eftirfarandi á framfæri: Við óskum eftir að fá sent til okkar matseðla, innihaldslýsingu á hlaðborði ofl...
Landsliðið ætlar sér að sýna kalda borðið sitt í Smáralindinni næstkomandi laugardag. Þetta er liður í æfingu fyrir Basel í nóvember. Um leið og kalda borðið...
Grísk stjórnvöld hafa lagt bann á allan innflutning á fuglakjöti frá Tyrklandi og Rúmeníu þar sem fuglaflensa greindist í þeim löndum um helgina. Aðstoðarlandbúnaðarráðherra Grikkja greindi...
Spurningin „Veist þú hver Rúnar Þór er?“ í skoðanakönnunin hér á nemendasíðunni sýndi okkur að margir hverjir vita hver Rúnar Þór er, en örfáir vissu ekki...
„Metþátttaka“ í skoðunarkönnunni um hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati? Úrslitin urðu þannig: 1. sæti Vox með 53 atkvæði 2. sæti...
Ég er stoltur og vil óska öllum meðlimum Freistingar og þeim tugum manna sem stóðu fyrir Galadinnernum síðastliðinn föstudag til styrktar Krabbameinsfélaginu til hamingju með árangurinn....