Kampavínið Moet & Chandon verður í öndvegi á sameiginlegum vínlista veitingastaðanna sem taka þátt í Food n Fun. Jafnframt hefur það verið valið hátíðarkampavínið á glæsilegum...
Það má með sanni segja, að þeir eftirréttir, sem Stéphane Glacier galdraði fram, á BOIRON kynningunni, sem fram fór dagana 31. janúar og 1. febrúar s.l....
Einkunnagjöf frá Michelin Guide 2006 yfir veitingastaði í Frakklandi, var kunngjört í gær og bættust á listann fjölmargir Michelin veitingastaðir. Les Maisons de Bricourt með matreiðslu-...
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, settu í dag matar- og skemmtihátíðina Food and Fun. Viðstaddir setninguna voru þeir erlendu matreiðslumeistarar sem...
Eigendur Daníels Ólafssonar ehf., sem rekur heildsölufyrirtækið Danól, hafa ákveðið að selja fyrirtækið og allar eignir þess, þar með talda Ölgerðina Egill Skallagrímsson ehf. Verða félögin...
Um helgina stóð Lionsklúbbur Skagastrandar fyrir Troskvöldi í Fellsborg. Fram voru bornir 10 sjávarréttir m.a. kúlaður vestfirskur steinbítur, skötustappa í fiðringi og siginn norskur þorskur. Eldamennska...
Vínklúbbsfundur verður haldinn að vanda á Vínbarnum fimmtudaginn 23. febrúar kl:19:30. Mikil breyting á fundinum!! Í þetta skipti hefur verið ákveðið að krydda aðeins upp á...
Umboðsaðili Bols líkjöranna á Íslandi Karl K. Karlsson hefur nú fengið Bols línuna í nýjum umbúðum til dreifingar. Nýju flöskurnar eru léttari og lögun þeirra gefur...
Keppnin var haldin í fyrsta skipti 28. 29. Janúar 2006 á Sheraton Metechi Palace Hotel Tbilisi Georgia. Keppnin var skipulögð af Chefs Guild of Georgia...
Humarhúsið hefur uppfært vef sinn. Humarhúsið hefur verið starfrækt síðan 1995. Á þeim tíma hefur Humarhúsið skapað sér orð sem einn vinsælasti veitingastaður landsins. Húsið er...
Framkvæmdir við nýja bruggverksmiðju á Árskógssandi í Eyjarfirði hefjast næstu dögum. Í verksmiðjunni verður bruggaður bjór að evrópskri fyrirmynd og er stefnt á að hann komi...
Forseti flutti fyrirlestur um framtíð íslensks landbúnaðar á Fræðaþingi landbúnaðarins þann 2 febrúar 2006 Í ræðu sinni segir hann meðal annars um Hátíðarkvöldverð Klúbb Matreiðslumeistara og...