Í yfir tvo áratugi hefur kínverska borgin Harbin boðið gestum og gangandi upp á eina glæsilegustu íshátíð í heimi. Þúsundir manna söfnuðust saman þegar hátíðin var...
Góður fundur vegna matvælakynningar ungfreistingar sem fyrirhuguð er 10 og 11 febrúar í hagkaup í smáralind. Allri hugmyndavinnu er nú lokið og er verið að leggja...
Á heimasíðunni vín og matur.is kennir ýmissa grasa. Í dag eru verið að rýma til fyrir nýjum vínum og er hálfgerð útsala hjá fyrirtækinu fyrir vikið. ...
Nokkrir tugir kokka og matgæðinga frá Frakklandi mótmæltu fyrir stuttu fyrir utan fundarstað leiðtoga Evrópusambandsins, ESB, í Brussel. Þeir krefjast þess að leiðtogarnir komist að samkomulagi...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel Sögu hefur sent okkur myndband sem sýnir kokkana í „action“ eitt laugardagskvöld og það má sanni segja að þeir séu miklir...
Herferð Jamie Olivers til að gera matinn sem boðið er upp á í breskum skólum hollari og betri virðist hafa borið einhvern árangur. Að minnsta kosti...
Barþjónaklúbburinn og Klúbbur matreiðslumeistara verða í samstarfi næstkomandi 14. janúar, en þá verður Klúbbur matreiðslumeistara með sinn árlega hátíðarkvöldverð, að þessu sinni verður kvöldverðurinn í húsi...
Gordon Ramsey hefur opnað tvo staði í hinu nýja Hóteli Conrad hótelkeðjunnar í Tokyo. Þessi gaur sem er á hraðferð um heiminn mun opna stað í...
Enn á ný fær vín frá Isole e Olena góða umfjöllun í Gestgjafanum, fyrir skömmu var Cepparello 2001 valið jólavínið árið 2005 og núna í byrjun...
Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er greint frá tveimur nýlegum tilfellum hringormasmits í fólki hér á landi. Fannst hringormur í koki tveggja einstaklinga, sem neytt höfðu illa...
Talað verður um lok kynningar og nyir meðlimir fá jakka mertan freistingu. Þeir sem ekki hafa borgað félagsgjöld þurfa að borga áður en þeir fá jakka...
Hallgrímur Snorrason, hagstofustjóri, mun gegna formennsku í matvælanefnd forsætisráðherra. Nefndinni verður falið að skoða hvers vegna matvælaverð á Íslandi er mun hærra en í nágrannaríkjunum. Halldór...