Grænt og sjálflýsandi svín.Erfðabreytt, sjálflýsandi svín sem er grænt á litinn er nýjasta ræktunarafrek vísindamann við Þjóðarháskóla Taívans í Taipei. Var það sýnt opinberlega í dag,...
Þeir sem að áhuga hafa, þurfa að skrá sig á dómaranámskeiðið sem verður haldið í tengslum við Matreiðslumann ársins þann 18. janúar 2006. Námskeiðið verður haldið...
Forkeppni fyrir matreiðslumann ársins 2006 verður haldin 18. janúar 2006 í Hótel og matvælaskólanum Kópavogi. Fyrsta holl: Í eldhús: 14:00Byrjað: 14:30Afgreitt: 16:30 Seinna holl: Í eldhús: ...
Veitingastaðurinn Vox á Nordica hótel hefur bætt við í Draumaliðið sitt í eldhúsinu. Þetta er ungir og efnilegir menn og eiga mikla framtíð fyrir sér. Fyrst...
Mikill verðmunur er á fiski milli verslana samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði síðastliðinn þriðjudag. Mestur er munurinn 111% á heilli hausaðri rauðsprettu sem kostaði frá...
Eftirlíkingar úr ís af klukkuturninum í Lundúnum, sem jafnan gengur undir nafninu Big Ben, og dómkirkju heilags Basils við Rauða torgið í Moskvu, voru afhjúpaðar samtímis...
Fólk skiptist í tvær raðir þegar kemur að því hvort það drekkur vín með jólamatnum, eða ekki. Allavega miðað við niðurstöðu könnunar sem var hér í...
Grímur Gíslason annar aðaleiganda Karató ehf. sagði í samtali við sudurland.is að nú væri beðið eftir að gjaldþrotabeiðnin verði tekin fyrir hjá Héraðsdómi og þá væntanlega...
Gjaldþrotabeiðni Karató ehf. sem á og rekur Höllina barst Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í gær. Þetta staðfesti Kristmann Karlsson stjórnarformaður félagsins í samtali við sudurland.is í...
Ensku stjörnukokkarnir Gordon Ramsey, sem m.a. stýrði sjónvarpsþættinum Hell’s Kitchen, og Jamie Oliver, sem er hvað þekktastur fyrir sjónvarpsþátt sinn Kokkur án klæða hafa verið sýknaðir...
Maðurinn sem vermir 21 sæti á lista Forbes, yfir ríkasta fólk heims, og eigandi Chelsea fótboltaliðsins, Roman Abramovich er sagður hafa hug á að eignast Castello...
Þrátt fyrir að mikill hluti áfengis sé keyptur inn til landsins í Bandaríkjadölum hefur það ekki skilað sér til neytenda í lækkuðu vöruverði. Sterkt gengi krónunnar...