Klúbbur Matreiðslumeistara lagði land undir fót og hélt til höfuðstaðar vestfjarða, Ísafjarðar við Skutulsfjörð, til að halda hin árlega aðalfund og árshátíð. Ferðin hófst með um...
Súkkúlaðifíklar ættu að reyna að ná næstu vél til Belgíu. Nú stendur yfir hin fullkomna súkkúlaðihátíð í hinni sögufrægu borg Brugge. Þar gefur að líta allt...
„SÚ STAÐA gæti hæglega komið upp í sumar að bændur stæðu frammi fyrir því vandamáli að eiga ekki nægilegt lambakjöt inn á markaðinn.“ Þetta segir Özur...
Senn fer að líða að Íslandmeistaramóti Barþjóna sem haldin verður á morgun sunnudaginn 30. apríl á Nordica Hótel. Gestur keppninnar Danilo Oriba frá Úrúgvæ var í Kastljósinu...
Veitingastaðurinn El Bulli á Spáni er á lista yfir bestu veitingastöðum í heimi. Í greininni er sagt frá því að veitingastaðurinn El Bulli er opin 6...
LONDON – Spain’s El Bulli toppled Britain’s Fat Duck as the world’s best restaurant in a new poll. El Bulli’s eclectic menu, including delicacies such as...
By MARY LANE GALLAGHER, THE BELLINGHAM HERALD Health inspectors found this cooked chicken next to an extremely moldy cucumber in a refrigerator at New China...
Íslandmeistaramót Barþjóna verður haldið sunnudaginn 30. apríl næstkomandi á Nordica Hótel. Keppt verður í Long-Drinks. Gestur keppninnar er Danilo Oriba frá Úrúgvæ, tvöfaldur heimsmeistari í flair-...
Það fer ekki á milli mála. Það er farið að hitna í kolunum, grilltímabilið er hafið. Um síðustu helgi fann maður víða grillilminn í lofti. Stefán...
Það eru spennandi námskeið framundan hjá Vínskólanum. Sem dæmi má nefna að 10 maí næstkomandi mun skólinn, í samstarfi við Vín og mat, vera með kynningu...
Fyrr í dag var haldinn fundur í Heilbrigðisnefnd Suðurlands þar sem meðal annars var tekið fyrir málefni Hallarinnar. Kemur þar fram að nýr rekstraraðili, Glitnir hf....
Dagana 11.-14. maí nk verða Peter Lehmann dagar haldnir á Listasafninu Hótel Holti í þriðja sinn. Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarmatseðil ásamt ljúffengum áströlskum eðalvínum framleiddum af hinum kunna vínframleiðanda Peter Lehmann Að þessu...