Á heimasíðu Skotveiðifélagi Íslands er hægt að fræðast um skoðanakönnun meðal 100 félagsmanna sinna um rjúpnaveiði þeirra haustið 2006 omfl. Helstu niðurstöður könnunarinnar eru að meðalveiði...
Tímaritið Gestgjafinn fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Ísland í bítið í morgun var Sólveig Baldursdóttir ritstjóri Gestgjafans og Úlfar Finnbjörns matreiðslumeistari og blaðamaður Gestgjafans...
Sænskir næringarfræðingar hafa áhyggjur af saltneyslu þjóðarinnar sem er að meðaltali um 12 til 13 grömm á dag og horfa öfundaraugum til nágranna sinna í Finnlandi...
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2007 og val á keppenda Íslands í Global CHEF Challenge, sem er ný keppni á vegum WACS Alheimssamtaka matreiðslumanna. Global...
Á VefTV Visir.is er hægt að horfa viðtöl við nokkra einstaklingaaðila um Matreiðslubók Íslenska lýðveldisins. Þorsteinn J. ræðir meðal annars við Elías Einarsson Veitingamann, Eyjólf Einar...
Alltaf leiðinlegt að lenda í óprúttnum tölvuþrjótum, sem ráðast á vefi til þess að auglýsa vörur eða vafasamar heimasíður, líkt og Wacs heimasíðan er að lenda...
Á heimasíðu Vinogmatur.is er hægt að lesa lítinn pistil af upplifun á kvöldverði hjá gestakokkinum René Redzepi. Pistlahöfundurinn Arnar sem er annar eigandinn af Vin og...
Samningur um kaup veitingahúsakeðjunni Hard Rock Cafe er á lokastigi, en kaupandinn er bandarískt fyrirtæki sem ber heitið Seminole Tribe of Florida. Verðmiðinn á Hard Rock eru...
Á heimasíðu Ölgerðarinnar er tilkynning frá Andra Þór Guðmundssyni, forstjóra Ölgerðarinnar um að fyrirhugaðar breytingar á áfengisgjaldi og virðisaukaskatti á áfengi munu hafa í för með...
Það er orðinn fastur liður ár hvert hjá Freisting.is að bjóða veitingahúsum að birta jóla- matseðla/hlaðborð hér á vefnum þér að kostnaðarlausu. Sendu matseðilinn þinn til...
Kokkur mánaðarins að þessu sinni, er ekki kokkur, heldur vínsérfræðingur, en hann ásamt konu sinni, Angelu á allar hugmyndirnar að réttunum sem boðið er upp á...
Sælkeradreifing hefur hafið sölu á Ávaxtapureé í 1 gr. teningum frá Ravifruit, sem er lausfryst og í sérútbúnum pakkningum. Hægt er að taka bitana uppúr með...