Dvölin í Lyon er að enda, hér er kalt (-2 / -4°) og það er einhvern vegin öfugsnúið að fara heim í hlýindi og rigningu. Þótt...
Þá er þessu lokið og okkar maður í 8. sæti, flottur, nei glæsilegur árangur hjá honum. Við getum verið stolt af honum Friðgeiri og hans fólki,...
Rétt í þessu voru að berast fréttir af úrslitum í Bocuse d´Or 2007, en þau urðu: 1. – sæti: Frakkland (968 stig) 2. – sæti: Danmörk...
Freisting.is hafði samband við nokkra aðila í Lyon og kannaði stemmninguna rétt fyrir keppnisdag Friðgeirs. Það er greinilega mikill hugur í mönnum og gríðaleg stemmning. Hægt...
Við sitjum hérna upp á herbergi eftir langan dag á sýningunni, allir búnir að ganga sig upp að herðum og búið að skoða mikið. Það er...
Fyrsti dagurinn [í gær 23 jan.] í Bocuse dOr er að baki. Fyrstu 12 löndin af 24 hafa framreitt það besta sem þau geta með skylduhráefnin Bresse...
Jakob Magnússon, matreiðslumeistari í Lyon. Myndir frá deginum í dag 23 janúar hafa verið settar inn á myndasafnið. Greinilega létt yfir stuðningsmönnum og mikið sprell. Sjón...
Það ættu margir að þekkja Dominique frá Vínskólanum, en hún er einmitt stödd í Lyon til að styðja við bakið á Friðgeiri okkar. Dominique segir hér...
Sigurvegarar World Pastry Cup 2007 í sigurvímu Jú þið lásuð rétt, það var Japan sem hreppti Gullverðlaunin í World Pastry Cup. Glæsilegar klakastyttur, listaverk úr sykri...
Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland. Fótboltaleikur? Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu,...
Myndir frá deginum í dag 22 janúar hafa verið settar inn á myndasafn. Fjölmargar skemmtilegar myndir, sjón er sögu ríkari. Smellið hér til að skoða myndirnar...
Vinningshafar úr brauðkeppninni Mondial du Pain – Taste & Nutrition Brauðkeppnin hófst 20. janúar og lauk gær 21 janúar með sigri Ítala. Hörð barátta var á...