Humarveisla Við Fjöruborðið Greint er frá á Suðurlandsvefnum Sudurland.is að veitingahúsið Við Fjöruborðið stendur í framkvæmdum og er verið að bæta við eina álmu sem jafnframt...
Vínþjónasamtök Íslands hafa gengið til liðs við Freisting.is og tekið að sér að sjá um Vínhornið, sem héðan í frá mun einnig verða vefsvæði samtakanna. Það...
Í sunnlenska blaðinu Glugginn ber að líta grein um fyrirhugaða vínrækt hér á landi. Örn Einarsson formaður Þróunarfélag Hrunamanna segir að við gætum átt von á...
Michelin kokkurinn Tom Aikens ætlar að opna sinn þriðja stað í sumar með „Fish and Chip“ ívafi og „Take away“ og kemur sá nýji veitingastaður einfaldlega...
Bakara-, og Framtíðarkokkarnir fjölga hjá uppskriftarhorni Mbl.is og eru það Örvar Birgisson landsliðsbakari og Gunnar Karl Gíslason landsliðskokkur sem hafa bæst við. Örvar sýnir landsmönnum hvernig...
Dökkt súkkulaði er ekki bara dökkt súkkulaði og nokkrar tegundir eru farnar að sjást á betri stöðum á landinu. Um leið og talað er um vín...
Stephan Iten Sælkeradreifing og Stephan ITEN frá Felchlin, halda súkkulaðidaga í Mosfellsbakarí við Háaleitisbraut frá föstudegi 23 mars til sunnudagsins 25 mars og kemur Stephan til með að útbúa ferskar...
Bjarni og Raggi með ljónynjunum Ragnar Ómarsson var fulltrúi Íslands og keppti fyrir hönd Evrópu í matreiðslukeppninni One World á mánudaginn 19 mars síðastliðin og lenti...
John Burton Race og hjákonan Susan Ward Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur Michelin kokkur, en papparazzi sitja um þá líkt og...
Frá 1. febrúar s.l. er skylda að merkja með viðvörun allar flöskur sem innihalda áfengi fyrir Rússlands markaðinn – en viðvörun sú er mjög ströng og nákvæm. „Áfengi er...
Michel Rolland hefur verið töluvert í fréttum undanfarið þar sem hann endurnýjaði ekki um 20 samninga (af meira en 100) við vínhús, meðal annars hjá Château...
Hátt í hundrað manns sóttu fundinn um ameríska víngerð á föstudaginn var á Nordica, annan fundinn sem Vínþjónasamtökin efna til í tilefni þemadaga í Vínbúðunum. Cal...