Sjónvarpskokkurinn og bakarinn Jói Fel er á leiðinni í mikla pílagrímsför til Ítalíu þar sem hann ætlar að kynnast þarlendri matargerðarlist. Afraksturinn verður sýndur í nýrri...
Jónas úrbeinar hér Hreindýr Á mörgum veitingastöðum er undirbúningur þegar hafinn fyrir Villibráðatímabilið og veitingastaðurinn Vox á Nordica er enginn undantekning. Eldhúsið á Vox leggur mikla...
Kaffistofu Samhjálpar verðu lokað frá og með morgundeginum en rífa á húsið við Hverfisgötu, sem kaffistofan hefur haft til umráða undanfarinn áratug. 60-70 manns hafa reitt...
Officer klúbburinn til sællar minningar (ekki var brotist inn í hann) Laust fyrir miðnætti voru fimm ungmenni handtekin inni á fyrrverandi veitinga- og keilustað á varnarsvæðinu...
Það er ekki seinna vænna en að fara huga að hrútspungunum á komandi sláturtíð líkt og matseldarkonan Sj gerir, en hana vantar góða aðferð til að...
Eldbakaðar Eldsmiðju-pítsur þykja langbestu pítsur bæjarins og í yfir tuttugu ár hafa þær verið eldbakaðar í lítilli kjallaraholu á horni Bragagötu og Freyjugötu. Bransinn las fróðlegann pistil inn á...
Snorri hefur alltaf fylgt tískunni í gegnum árin og er tískulögga veitingabransans. Núna býðst félögum Matvís sérstök tilboð til gleraugnakaupa eða n.t. 20% afslátt. Það er...
Það má með sanni segja að íslenskir kokkar eru ævintýragjarnir og lifa samkvæmt speki hennar Svöfu Grönfeldt rektor HR sem segir „..að lifa fyrir utan kassann“, þ.e.a.s....
Ýmsar mannabreytingar í bransanum á næstunni og um leið verða kokkarnir sem hafa starfað útá landi á hótelum og veiðihúsum í sumar og á leið í bæinn eftirsóttir....
Rannsóknir hafa leitt í ljós að grindhvalur sem veiðist við strendur Japans inniheldur mikið magn af kvikasilfri, allt að 10 til 16 sinnum meira en heilbrigðisyfirvöld...
Hinrik Carl matreiðslumaður og vinur hans Steingrímur Kristjánsson fara í heimsreisu í hálft ár og hefst hún 15. september n.k. Hinrik eða Hinni eins og hann er...
Lalli áfram El Capital Fyrir nokkrum dögum var einn sá besti veitingastaður landsins Sjávakjallarinn seldur, en það var fyrirtækið FoodCo sem keypti staðinn, en fyrir eiga...