Unnendur trufflu-sveppa, eða hallsvepps eða jarðkepps eins og hann heitir á íslensku, þurfa að kafa enn dýpra í vasa sína eftir skotsilfri en oft áður...
Bleika boðið var haldið í þriðja sinn á laugardaginn var og að þessu sinni í Edlborg, Bláa lóninu. Sem fyrr var mikill metnaður lagður í verkið...
Glerbrot hefur fundist í rauðvínsflösku af tegundinni Amalaya de Colomé 2005. ÁTVR og Vífilfell hf. biðja viðskiptavini, sem hafa þessa vöru undir höndum, að skila henni...
Kúskel sem fannst við Íslandsstrendur er talin langlífasta dýr jarðarinnar. Talið er að hún hafi orðið 405 til 410 ára gömul. Vísindamenn við Bangor háskólann í...
Fjölskyldan að Holtseli í Eyjafirði framleiðir sælkeraís með alls konar bragði og annar ekki eftirspurn. „Við rákum augun í auglýsingu frá hollenskum aðilum þar sem...
Grand Hótel Nýr hótelturn Grand Hótel Reykjavík hefur varla farið fram hjá neinum sem hefur átt leið framhjá Sigtúni, en á föstudaginn s.l. var nýi turninn,...
Áslaugu Traustadóttur, heimilisfræðikennara í Rimaskóla, hefur tekist að auka áhuga unglinga á matargerð svo um munar. Áslaug Traustadóttir hefur starfað sem heimilisfræðikennari í Rimaskóla í níu...
Verðhækkun á kjarnfóðri veldur 10 prósenta hækkun á verði kjúklinga í matvöruverslunum. Svínabændur eru einnig uggandi vegna verulegrar hækkunar á kjarnfóðri og búa sig undir verðhækkanir....
Skráning: [email protected] Verð: 2200 kr
Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra...
Weingut SANDHOFER er lítið vínhús (15 ha) í Burgenland í Austurríki, við stærsta stöðuvatn Austurríkis Neusiedlersee. Það hefur getið sér gott orð fyrir vandaða framleiðslu og...
Aðalfundur Alþjóðasamtaka Vínþjóna var haldinn í byrjun mánaðarins í Austurríki og ný stjórn var kosin. Japaninn Kasuyoshi Kosai var kosinn forseti og sá eini sem fékk...