Freisting
Freistinga-árshátíð
Árshátíðarnefnd Freistingar vilja minna félagsmenn á að staðfesta komu sína á netfangið [email protected] Síðasti séns að staðfesta er í kvöld mánudaginn 15 maí 2006
Jæja góðir hálsar þá er er loksins komið að því að stóra stundin renni upp. Jú vissulega hin óviðjafnanlega og árvissa hátíð sem allir freistingar meðlimir og aðrir landsmenn hafa beðið óþreigju fullir eftir síðan síðast, það er komið að árshátíðardeginum.
En hann verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 19. maí. Þemað í ár er óvissa. Haldið verður af stað klukkan 12:45 (stundvíslega) og mæting á plan Perlunnar 12:30
Það sem menn þurfa að hafa meðferðis er einhver útivistar fatnaður ef það skildi vera bleyta, Sundfatnaður og að sjálfsögðu góða skapið.
Kostnaðurinn fyrir herlegheitin er einungis 7500 íslenskar krónur, sem verður alltaf minna og minna með degi hverjumí frjálsu falli krónunnar.
Allir meiga koma með drykki en vonandi verða heilladísirnar okkur hliðhollar og guðsveigar klárar á kantinum.
Skráning á hátíðina er í gegnum internetið á emil adressuna [email protected] . Hann Magnús mun taka við skráningum þar. Síðasti möguleiki á skráningu er mánudagurinn 15. maí kl. 20:09
Lifi byltingin
Árhátíðar nefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða