Uncategorized
Freistinga-árshátíð
Jæja góðir hálsar þá er er loksins komið að því að stóra stundin renni upp. Jú vissulega hin óviðjafnanlega og árvissa hátíð sem allir freistingar meðlimir og aðrir landsmenn hafa beðið óþreigju fullir eftir síðan síðast, það er komið að árshátíðardeginum.
En hann verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 19. maí. Þemað í ár er óvissa. Haldið verður af stað klukkan 12:45 (stundvíslega) og mæting á plan Perlunnar 12:30
Það sem menn þurfa að hafa meðferðis er einhver útivistar fatnaður ef það skildi vera bleyta, Sundfatnaður og að sjálfsögðu góða skapið.
Kostnaðurinn fyrir herlegheitin er einungis 7500 íslenskar krónur, sem verður alltaf minna og minna með degi hverjumí frjálsu falli krónunnar.
Allir meiga koma með drykki en vonandi verða heilladísirnar okkur hliðhollar og guðsveigar klárar á kantinum.
Skráning á hátíðina er í gegnum internetið á emil adressuna [email protected] . Hann Magnús mun taka við skráningum þar. Síðasti möguleiki á skráningu er mánudagurinn 15. maí kl. 20:09
Lifi byltingin
Árhátíðar nefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit