Freisting
Franskir Katalóníudagar á Vox
Nú er að hefjast Franskir Katalóníudagar á Vox dagana 20,21 og 23 október.
Gestakokkurinn Gilles Bascou sér um matseldina en hann er matreiðslumeistari og eigandi veitingahúsins Les loges du jardin daymeric í þorpinu Clara í Roussillon. Gilles er einn af Toques blanches du Roussillon , sérfræðingur í katalónskri matreiðslu.
Á Katalóníudögum verður einnig spennandi kynning á vínum frá héraðinu en þeir eru haldnir í samstarfi við Franska sendiráðið og Vínekruna.
Borðapantanir í síma 444 5050 eða á [email protected]
Matseðill
Tartaletta með ansjósum frá Collioure
Katalónsk svínasulta
Graskerssúpa með skelfiskssoði
Rivesaltes Ambré 2002 frá Pujol / Vin de pays des Cotes Catalanes 2004 frá Pujol
~ o ~
Smokkfiskur fylltur með katalónsku grænmeti og svínasultu, framreiddur í eigin safa bragðbættum með kakó og Banyuls vínediki
Collioure „les Padreils“ 2004 frá Le Dominivain
~ o ~
Saltfiskur „Ollada“ með franskri andarlifur og „sagi“
Collioure „cuvée de la Colline Matisse“ 2003
~ o ~
Léttsteiktur lambahryggvöðvi og langtímaeldaður lambabógur með cappuccino úr hvítum baunum og hvítlauks-steinseljusoði. Framreitt með rósmarín-og kryddsósu
Cotes du Roussillon Mistéri frá Pujol / Cotes du Roussillon villages Notre Terre frá Mas Amiel
~ o ~
„Tomme de chévre“ Geitaostur frá Conat í Roussillon
Banylus 6 ára frá Les Dominicain
~ o ~
„Tarte Tatin“ Eplabaka með roðrunnaeplum og reinette eplum.Framreidd með hunangs-muscat gljáa og Rousquille ís
Muscat de Rivesaltes frá Pujol / Rivesaltes Grenat frá Pujol
6 rétta matseðill með léttvínum á 9.990 kr
Heimasíða: Les loges du jardin daymeric
Fréttatilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi