Markaðurinn
Góð skráning – Örfá pláss laus
Tvö barþjónanámskeið verða í boði fimmtudaginn 25. apríl en þar mun Francesco Spenuso, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða gesti um Whiskey línu sína. Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem verða að sjálfsögðu smakkaðar.
Sæta svínið – Kjallari
Námskeið 1 verður milli 14:00 -16:00
Námskeið 2 verður milli 20:30 – 22:30
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu







