Markaðurinn
Góð skráning – Örfá pláss laus
Tvö barþjónanámskeið verða í boði fimmtudaginn 25. apríl en þar mun Francesco Spenuso, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða gesti um Whiskey línu sína. Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem verða að sjálfsögðu smakkaðar.
Sæta svínið – Kjallari
Námskeið 1 verður milli 14:00 -16:00
Námskeið 2 verður milli 20:30 – 22:30
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí