Vín, drykkir og keppni
Fræðslufundur VSÍ á sunnudaginn 1. apríl
Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl 16 á Hótel Holti verður næsti félagsfundur og þema er Rhône vínin (Rónarvín).
Sævar Már Sveinsson, margverðlaunaður vínþjónn, varaforseti Samtakanna og í dag yfirþjónn á Hótel Holti, velur vínin og kynnir. Skráning: [email protected]. Vel á minnst, fræðslufundir eru ekki bara opnir öllum, félagsmönnum sem ófaglærðum – þeir eru líka ykkur að kostnaðarlausu.
© Dominique Plédel Jónsson – [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024