Vín, drykkir og keppni
Fræðslufundur VSÍ á sunnudaginn 1. apríl
Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl 16 á Hótel Holti verður næsti félagsfundur og þema er Rhône vínin (Rónarvín).
Sævar Már Sveinsson, margverðlaunaður vínþjónn, varaforseti Samtakanna og í dag yfirþjónn á Hótel Holti, velur vínin og kynnir. Skráning: [email protected]. Vel á minnst, fræðslufundir eru ekki bara opnir öllum, félagsmönnum sem ófaglærðum – þeir eru líka ykkur að kostnaðarlausu.
© Dominique Plédel Jónsson – [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið10 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu





