Vín, drykkir og keppni
Fræðslufundur VSÍ á sunnudaginn 1. apríl
Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl 16 á Hótel Holti verður næsti félagsfundur og þema er Rhône vínin (Rónarvín).
Sævar Már Sveinsson, margverðlaunaður vínþjónn, varaforseti Samtakanna og í dag yfirþjónn á Hótel Holti, velur vínin og kynnir. Skráning: [email protected]. Vel á minnst, fræðslufundir eru ekki bara opnir öllum, félagsmönnum sem ófaglærðum – þeir eru líka ykkur að kostnaðarlausu.
© Dominique Plédel Jónsson – [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.