Uncategorized
Fræðslufundur Vínþjónasamtakanna – sunnud. 1. nóv
Næsti fræðslufundur Vínþjónasamtakanna verður haldinn á sunnudaginn næsta, 1. nóvember, kl 16.00 í Norræna Húsinu (Dill Restaurant) og verða vínin frá Peter Lehmann smökkuð. Fundurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis.
Farið verður í gegnum sögu Peter Lehmann og vínin hans smökkuð, þar á meðan nokkur af bestu vínum hans. Eins og hefur komið margoft fram, hafa Peter Lehmann, hans vín og aðalvíngerðamaður hans skapað eitt af mest verðlaunuðu vínhúsi í heiminum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





