Keppni
Forkeppnin í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands haldin í dag
Forkeppnin í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ fór fram í dag og mættu keppendur með fullundirbúinn rétt og höfðu svo 1 klst. í eldhúsi Hótel Holts til að stilla upp aðalrétt fyrir 5 manns, 3 diskar fyrir dómara og tveir diskar í myndatöku og útstillingu.
Úrslitin fara svo fram 14. maí þar sem þrír stigahæstu keppendurnir úr forkeppninni sem við munum flytja fréttir hverjir það eru sem komust áfram og elda þeir þriggja rétta máltíð fyrir fimm manns og mega þeir eins og í forkeppninni mæta með allt undirbúið og hafa þá 2 klst. til að framreiða þrjá rétti.
Vídeó:
Ljósmyndari veitingageirans kíkti við á Hótel Holt í dag þar sem keppnin fer fram og voru keppendur í fullum undirbúningi:
Myndir og vídeó: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?