Keppni
Forkeppnin í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands haldin í dag
Forkeppnin í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ fór fram í dag og mættu keppendur með fullundirbúinn rétt og höfðu svo 1 klst. í eldhúsi Hótel Holts til að stilla upp aðalrétt fyrir 5 manns, 3 diskar fyrir dómara og tveir diskar í myndatöku og útstillingu.
Úrslitin fara svo fram 14. maí þar sem þrír stigahæstu keppendurnir úr forkeppninni sem við munum flytja fréttir hverjir það eru sem komust áfram og elda þeir þriggja rétta máltíð fyrir fimm manns og mega þeir eins og í forkeppninni mæta með allt undirbúið og hafa þá 2 klst. til að framreiða þrjá rétti.
Vídeó:
Ljósmyndari veitingageirans kíkti við á Hótel Holt í dag þar sem keppnin fer fram og voru keppendur í fullum undirbúningi:
Myndir og vídeó: Matthías
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum