Keppni
Forkeppnin í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands haldin í dag
Forkeppnin í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ fór fram í dag og mættu keppendur með fullundirbúinn rétt og höfðu svo 1 klst. í eldhúsi Hótel Holts til að stilla upp aðalrétt fyrir 5 manns, 3 diskar fyrir dómara og tveir diskar í myndatöku og útstillingu.
Úrslitin fara svo fram 14. maí þar sem þrír stigahæstu keppendurnir úr forkeppninni sem við munum flytja fréttir hverjir það eru sem komust áfram og elda þeir þriggja rétta máltíð fyrir fimm manns og mega þeir eins og í forkeppninni mæta með allt undirbúið og hafa þá 2 klst. til að framreiða þrjá rétti.
Vídeó:
Ljósmyndari veitingageirans kíkti við á Hótel Holt í dag þar sem keppnin fer fram og voru keppendur í fullum undirbúningi:
Myndir og vídeó: Matthías
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn








