Vertu memm

Keppni

Forkeppnin í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands haldin í dag

Birting:

þann

Forkeppnin í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ fór fram í dag og mættu keppendur með fullundirbúinn rétt og höfðu svo 1 klst. í eldhúsi Hótel Holts til að stilla upp aðalrétt fyrir 5 manns, 3 diskar fyrir dómara og tveir diskar í myndatöku og útstillingu.

Úrslitin fara svo fram 14. maí þar sem þrír stigahæstu keppendurnir úr forkeppninni sem við munum flytja fréttir hverjir það eru sem komust áfram og elda þeir þriggja rétta máltíð fyrir fimm manns og mega þeir eins og í forkeppninni mæta með allt undirbúið og hafa þá 2 klst. til að framreiða þrjá rétti.

Vídeó:

Ljósmyndari veitingageirans kíkti við á Hótel Holt í dag þar sem keppnin fer fram og voru keppendur í fullum undirbúningi:

 

Tengdar fréttir hér.

 

Myndir og vídeó: Matthías

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið